Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 10:30 Claudio Ranieri tókst það ótrúlega. vísir/getty „Leicester City. Englandsmeistarar.“ Þessi fáu orð og mynd af enska meistarabikarnum í bláum litum Leicester er vinsælasta íþróttatístið á Twitter á árinu 2016 og er ólíklegt að það verði fellt af stalli. Næstum 400.000 manns endurtístuðu þessu frá Leicester þegar það vann óvæntasta Englandsmeistaratitil sögunnar 2. maí á þessu ári. Það er fótboltavefurinn Goal.com sem tekur tístin saman. Leicester varð sófameistari en leikmenn liðsins hittust heima hjá Jamie Vardy og fylgust með Chelsea eyðileggja titilvonir Tottenham. Myndband af fagnaðarlátum leikmanna Leicester á Twitter-síðu bakvarðarins austurríska Christian Fuchs er fjórða vinsælasta tíst árin með um 292.000 endurtíst. Zlatan Ibrahimovic á nóg af aðdáendum en hann kemst tvisvar á topp tíu; bæði þegar hann kvaddi PSG með stæl og svo þegar hann boðaði komu sína á Old Trafford. „Ég kom sem kóngur en fer sem goðsögn,“ er setning sem verður lengi í minnum höfð. Cristiano Ronaldo er í tíunda sætinu, Conor McGregor kemst á listann en andlát Muhammad Ali er í öðru sæti á undan komu Zlatans til United. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016:10. Cristiano Ronaldo fagnar Evrópumeistaratitlinum: pic.twitter.com/6Qvd9yKpUD— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 11, 2016 9. Shaq á heimspekilegum nótum: If u feel alone and by yourself, look in the mirror, and wow, there's two of you. Be who you are. Who are you. I am me. Ugly, lol. Shaq— SHAQ (@SHAQ) December 16, 2009 8. Zlatan kveður PSG: My last game tomorrow at Parc des Princes. I came like a king, left like a legend pic.twitter.com/OpLL3wzKh0— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) May 13, 2016 7. Conor hættir (en samt ekki): I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 6. Kobe Bryant um síðasta leikinn á ferlinum: Last night was the final chapter to an incredible story. I walk away at peace knowing my love for the game & this city will never be broken.— Kobe Bryant (@kobebryant) April 14, 2016 5. Marshawn Lynch hættir í NFL: pic.twitter.com/wesip4IhOR— Shawn Lynch (@MoneyLynch) February 8, 2016 4. Christian Fuchs fagnar heima hjá Jamie Vardy: CHAMPIONS!!!! pic.twitter.com/pFtvo5XUNx— Christian Fuchs (@FuchsOfficial) May 2, 2016 3. Zlatan boðar komu sína til Manchester United: Time to let the world know. My next destination is @ManUtd pic.twitter.com/DAK7iYlrCq— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) June 30, 2016 2. Andlát Muhammad Ali: pic.twitter.com/Jr5HcJRmeA— Muhammad Ali (@MuhammadAli) June 4, 2016 1. Leicester fagnar sigri í ensku úrvalsdeildinni: Leicester City. Champions of England. pic.twitter.com/WRwfysTn2N— Leicester City (@LCFC) May 2, 2016 Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sjá meira
„Leicester City. Englandsmeistarar.“ Þessi fáu orð og mynd af enska meistarabikarnum í bláum litum Leicester er vinsælasta íþróttatístið á Twitter á árinu 2016 og er ólíklegt að það verði fellt af stalli. Næstum 400.000 manns endurtístuðu þessu frá Leicester þegar það vann óvæntasta Englandsmeistaratitil sögunnar 2. maí á þessu ári. Það er fótboltavefurinn Goal.com sem tekur tístin saman. Leicester varð sófameistari en leikmenn liðsins hittust heima hjá Jamie Vardy og fylgust með Chelsea eyðileggja titilvonir Tottenham. Myndband af fagnaðarlátum leikmanna Leicester á Twitter-síðu bakvarðarins austurríska Christian Fuchs er fjórða vinsælasta tíst árin með um 292.000 endurtíst. Zlatan Ibrahimovic á nóg af aðdáendum en hann kemst tvisvar á topp tíu; bæði þegar hann kvaddi PSG með stæl og svo þegar hann boðaði komu sína á Old Trafford. „Ég kom sem kóngur en fer sem goðsögn,“ er setning sem verður lengi í minnum höfð. Cristiano Ronaldo er í tíunda sætinu, Conor McGregor kemst á listann en andlát Muhammad Ali er í öðru sæti á undan komu Zlatans til United. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016:10. Cristiano Ronaldo fagnar Evrópumeistaratitlinum: pic.twitter.com/6Qvd9yKpUD— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 11, 2016 9. Shaq á heimspekilegum nótum: If u feel alone and by yourself, look in the mirror, and wow, there's two of you. Be who you are. Who are you. I am me. Ugly, lol. Shaq— SHAQ (@SHAQ) December 16, 2009 8. Zlatan kveður PSG: My last game tomorrow at Parc des Princes. I came like a king, left like a legend pic.twitter.com/OpLL3wzKh0— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) May 13, 2016 7. Conor hættir (en samt ekki): I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 6. Kobe Bryant um síðasta leikinn á ferlinum: Last night was the final chapter to an incredible story. I walk away at peace knowing my love for the game & this city will never be broken.— Kobe Bryant (@kobebryant) April 14, 2016 5. Marshawn Lynch hættir í NFL: pic.twitter.com/wesip4IhOR— Shawn Lynch (@MoneyLynch) February 8, 2016 4. Christian Fuchs fagnar heima hjá Jamie Vardy: CHAMPIONS!!!! pic.twitter.com/pFtvo5XUNx— Christian Fuchs (@FuchsOfficial) May 2, 2016 3. Zlatan boðar komu sína til Manchester United: Time to let the world know. My next destination is @ManUtd pic.twitter.com/DAK7iYlrCq— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) June 30, 2016 2. Andlát Muhammad Ali: pic.twitter.com/Jr5HcJRmeA— Muhammad Ali (@MuhammadAli) June 4, 2016 1. Leicester fagnar sigri í ensku úrvalsdeildinni: Leicester City. Champions of England. pic.twitter.com/WRwfysTn2N— Leicester City (@LCFC) May 2, 2016
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sjá meira