Mercedes hefur áhuga á Alonso Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2016 15:30 Fernando Alonso. vísir/getty Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu. Mercedes hefur nú staðfest að liðið sé að skoða að fá Fernando Alonso til þess að leysa hann af hólmi. Flestir bestu ökuþórarnir í Formúlunni eru samningsbundnir og því ekki margir valmöguleikar fyrir Mercedes. Alonso er samningsbundinn McLaren-Honda og þar á bæ hafa menn engan sérstakan áhuga á að sleppa honum. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum þar. Eins og staðan er núna er líklegast að hinn ungi Pascal Wehrlein fái sætið hans Rosberg. Að minnsta kosti út næsta tímabil. Hann á eftir að sanna sig og miðað við stöðuna núna eru líkur á því að hann fái tækifæri lífs síns. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Einvígið í Abú Dabí Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins varð heimsmeistari ökumanna með því að koma annar í mark í Abú Dabí. Liðsfélagi hans og fyrrum heimsmeistari, Lewis Hamilton gerði allt sem hann gat til tryggja sér titilinn en allt kom fyrir ekki. 1. desember 2016 17:45 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu. Mercedes hefur nú staðfest að liðið sé að skoða að fá Fernando Alonso til þess að leysa hann af hólmi. Flestir bestu ökuþórarnir í Formúlunni eru samningsbundnir og því ekki margir valmöguleikar fyrir Mercedes. Alonso er samningsbundinn McLaren-Honda og þar á bæ hafa menn engan sérstakan áhuga á að sleppa honum. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum þar. Eins og staðan er núna er líklegast að hinn ungi Pascal Wehrlein fái sætið hans Rosberg. Að minnsta kosti út næsta tímabil. Hann á eftir að sanna sig og miðað við stöðuna núna eru líkur á því að hann fái tækifæri lífs síns.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Einvígið í Abú Dabí Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins varð heimsmeistari ökumanna með því að koma annar í mark í Abú Dabí. Liðsfélagi hans og fyrrum heimsmeistari, Lewis Hamilton gerði allt sem hann gat til tryggja sér titilinn en allt kom fyrir ekki. 1. desember 2016 17:45 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílskúrinn: Einvígið í Abú Dabí Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins varð heimsmeistari ökumanna með því að koma annar í mark í Abú Dabí. Liðsfélagi hans og fyrrum heimsmeistari, Lewis Hamilton gerði allt sem hann gat til tryggja sér titilinn en allt kom fyrir ekki. 1. desember 2016 17:45
Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17
Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32