Meiri líkur en minni á rauðum jólum Birgir Olgeirsson skrifar 6. desember 2016 11:19 Það stefnir í rauð jól í ár. Vísir/GVA „Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur,“ segir Árni Sigurðsson hjá Veðurstofu Íslands um veðrið sem er fram undan nú í desember. Langtímaspáin nær fram yfir næstu helgi og þar er ekkert að sjá nema suðlægar áttir og hlýindi. Það sem af er desember mánuði er meðalhitinn í Reykjavík 7,42 gráður, sem er 6,41 gráðu hlýrra en á árunum 1961 til 1990. Svipaða sögu er að segja af Akureyri þar sem meðalhitinn er 5,75 gráður það sem af er mánuðinum og 5,03 gráður á Kirkjubæjarklaustri. Miðað við þetta allt saman er eðlilegt að spyrja hvort veðurfræðingar sjái fram á rauð jól hér á landi í ár. „Ég veit ekki hvort maður þori að slá því föstu, en eins og staðan er núna eru meiri líkur en minni á því að það verði rauð jól,“ segir Árni. Næstu daga verður áframhaldandi vætutíð sunnan og vestanlands, en það mun hins vegar stytta upp annað kvöld. Norðan- og austanlands hefur kólnað heldur en það var heiðskírt í nótt og verður áfram í dag. Ekki er að sjá markverðar breytingar á veðri næstu daga, þó heldur kólni fram að helgi með skammvinnri norðanátt á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Norðaustan 13-18 á Vestfjörðum og með norðurströndinni og rigning eða slydda, en yfirleitt fremur hæg suðlæg eða breytileg átt annars staðar. Rigning eða skúrir suðvestantil en þurrt að mestu um landið austanvert. Hiti 2 til 7 stig, mildast með suðurströndinni.Á föstudag:Gengur í norðaustan 10-15 m/s með rigningu, en úrkomulítið vestanlands. Sums staðar vægt frost fram eftir degi norðanlands, en annars hiti 1 til 6 stig, mildast með suðurströndinniÁ laugardag:Norðaustan 8-15 með rigningu, hvassast á Vestfjörðum, en hægari og úrkomulítið suðvestantil. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Líklega suðaustanátt með rigningu.Á mánudag:Útlit fyrir suðlægar áttir með vætu og áfram mildu veðri. Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
„Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur,“ segir Árni Sigurðsson hjá Veðurstofu Íslands um veðrið sem er fram undan nú í desember. Langtímaspáin nær fram yfir næstu helgi og þar er ekkert að sjá nema suðlægar áttir og hlýindi. Það sem af er desember mánuði er meðalhitinn í Reykjavík 7,42 gráður, sem er 6,41 gráðu hlýrra en á árunum 1961 til 1990. Svipaða sögu er að segja af Akureyri þar sem meðalhitinn er 5,75 gráður það sem af er mánuðinum og 5,03 gráður á Kirkjubæjarklaustri. Miðað við þetta allt saman er eðlilegt að spyrja hvort veðurfræðingar sjái fram á rauð jól hér á landi í ár. „Ég veit ekki hvort maður þori að slá því föstu, en eins og staðan er núna eru meiri líkur en minni á því að það verði rauð jól,“ segir Árni. Næstu daga verður áframhaldandi vætutíð sunnan og vestanlands, en það mun hins vegar stytta upp annað kvöld. Norðan- og austanlands hefur kólnað heldur en það var heiðskírt í nótt og verður áfram í dag. Ekki er að sjá markverðar breytingar á veðri næstu daga, þó heldur kólni fram að helgi með skammvinnri norðanátt á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Norðaustan 13-18 á Vestfjörðum og með norðurströndinni og rigning eða slydda, en yfirleitt fremur hæg suðlæg eða breytileg átt annars staðar. Rigning eða skúrir suðvestantil en þurrt að mestu um landið austanvert. Hiti 2 til 7 stig, mildast með suðurströndinni.Á föstudag:Gengur í norðaustan 10-15 m/s með rigningu, en úrkomulítið vestanlands. Sums staðar vægt frost fram eftir degi norðanlands, en annars hiti 1 til 6 stig, mildast með suðurströndinniÁ laugardag:Norðaustan 8-15 með rigningu, hvassast á Vestfjörðum, en hægari og úrkomulítið suðvestantil. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Líklega suðaustanátt með rigningu.Á mánudag:Útlit fyrir suðlægar áttir með vætu og áfram mildu veðri.
Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira