Michelle Obama hátíðleg í Gucci Ristjórn skrifar 6. desember 2016 15:30 Glæsilegu hjón. Mynd/Getty Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour
Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour