Jared Leto er kominn með mullet Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 19:30 Seinustu ár hefur Leto skartað síðu hári en núna er það mulletið. Myndir/Getty Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“ Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour
Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“
Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour