Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 17:00 Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún situr fyrir á forsíðu janúartölublaðs Vogue, var valin ein af konum ársins hjá Glamour sem og hún fékk sína eigin Barbie dúkku á dögunum. Hún uppfyllir flest þau skilyrði sem þarf til þess að verða Victoria's Secret fyrirsæta fyrir utan líkamsvöxtinn. Graham hefur barist fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta í yfirstærð en hana dreymir um að ganga á tískusýningu Victoria's Secret. Í samtali við TMZ segir hún að henni þyki mikið vanta upp á þegar það kemur að fjölbreytileika fyrirsætanna hjá bandaríska undirfatarisanum. Hún segist þó muna segja já ef að hún yrði beðin um að ganga á sýningunni. Kendall Jenner er með Victoria's Secret líkamsvöxtinn.mynd/Getty Watching the angels tonight like.. A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Dec 5, 2016 at 4:58pm PST Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún situr fyrir á forsíðu janúartölublaðs Vogue, var valin ein af konum ársins hjá Glamour sem og hún fékk sína eigin Barbie dúkku á dögunum. Hún uppfyllir flest þau skilyrði sem þarf til þess að verða Victoria's Secret fyrirsæta fyrir utan líkamsvöxtinn. Graham hefur barist fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta í yfirstærð en hana dreymir um að ganga á tískusýningu Victoria's Secret. Í samtali við TMZ segir hún að henni þyki mikið vanta upp á þegar það kemur að fjölbreytileika fyrirsætanna hjá bandaríska undirfatarisanum. Hún segist þó muna segja já ef að hún yrði beðin um að ganga á sýningunni. Kendall Jenner er með Victoria's Secret líkamsvöxtinn.mynd/Getty Watching the angels tonight like.. A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Dec 5, 2016 at 4:58pm PST
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour