Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 15:34 „Ég get bara ekki lýst því hvers konar tilfinning það var núna um tíuleytið þegar ég sá ljósin á vélsleðanum,“ sagði Friðrik Rúnar Garðarsson í samtali við Stöð 2 síðdegis í dag. Friðrik Rúnar varð viðskila við félaga sína seinnipart dags á föstudaginn en hann hafði farið á rjúpuveiðar í landi Einarsstaða á Héraði. Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna alls staðar að af landinu tók þátt í leitinni af Friðriki, 440 manns þegar mest lét.Friðrik fannst um tíuleytið í morgun á mel á austanverðum Ketilsstaðahálsi og var hann fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til byggða. Heimtur úr helju Friðrik var kaldur og hrakinn þegar hann fannst en að öðru leyti heill heilsu. „Mér leið eins og ég hefði verið heimtur úr helju,“ sagði Friðrik. „Ég er búinn að sofa úti í tvær nætur, grafinn í skafl,“ sagði hann og fullyrðir að hann hafi verið orðinn dálítið blautur þrátt fyrir að hafa verið vel búinn. Friðrik var ekki með síma þegar hann týndist. „Við vorum þrír saman og ætluðum allir að vera með síma,“ sagði hann. Hann kveðst þekkja svæðið vel og oft hafa gengið um þessar slóðir en skyggnið var óvenju slæmt á föstudaginn. „Núna urðu skilyrðin þau að ég sá ekkert.“Ítarlegra viðtal við Friðrik verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20. nóvember 2016 12:34 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
„Ég get bara ekki lýst því hvers konar tilfinning það var núna um tíuleytið þegar ég sá ljósin á vélsleðanum,“ sagði Friðrik Rúnar Garðarsson í samtali við Stöð 2 síðdegis í dag. Friðrik Rúnar varð viðskila við félaga sína seinnipart dags á föstudaginn en hann hafði farið á rjúpuveiðar í landi Einarsstaða á Héraði. Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna alls staðar að af landinu tók þátt í leitinni af Friðriki, 440 manns þegar mest lét.Friðrik fannst um tíuleytið í morgun á mel á austanverðum Ketilsstaðahálsi og var hann fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til byggða. Heimtur úr helju Friðrik var kaldur og hrakinn þegar hann fannst en að öðru leyti heill heilsu. „Mér leið eins og ég hefði verið heimtur úr helju,“ sagði Friðrik. „Ég er búinn að sofa úti í tvær nætur, grafinn í skafl,“ sagði hann og fullyrðir að hann hafi verið orðinn dálítið blautur þrátt fyrir að hafa verið vel búinn. Friðrik var ekki með síma þegar hann týndist. „Við vorum þrír saman og ætluðum allir að vera með síma,“ sagði hann. Hann kveðst þekkja svæðið vel og oft hafa gengið um þessar slóðir en skyggnið var óvenju slæmt á föstudaginn. „Núna urðu skilyrðin þau að ég sá ekkert.“Ítarlegra viðtal við Friðrik verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30
Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20. nóvember 2016 12:34 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20. nóvember 2016 12:34