Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2016 11:15 Söngkonan Halsey toppar listann yfir verst klæddu stjörnur gærkvöldsins. Myndir/Getty American Music Awards var haldin í Los Angeles í gærkvöldi. Þar komu saman allar helstu stjörnur tónlistarheimsins til þess að gera upp ansi skrautlegt ár. Eins og hefðin er gengu stjörnurnar einnig rauða dregilinn áður en hátíðin hófst. Þar voru sumir sem hittu í mark en aðrir sem skutu langt framhjá. Við höfum tekið saman þau dress sem okkur fannst verst frá hátíðinni. Sumar af þessum stjörnum eru ekki vanar að vera á slíkum listum og því einstaklega mikil vonbrigði að sjá þegar þær taka rangar ákvarðanir þegar það kemur að fatavali.Leikkonan Nina Dobrev veldur nánast alltaf vonbrigðum á rauða dreglinum og gærkvöldið var engin undantekning. Afar leiðigjarnt val hjá henni.Myndir/GettyÞað allra versta sem við höfum séð. Söngkonan Halsey klæddist þessum hræðilega hvíta leður samfesting sem má helst brenna sem fyrst.Karlie Kloss fær falleinkun fyrir þennan Atelier Versace kjól.Lauren Giraldo tók meðvitaða ákvörðun um að mæta í þessu á rauða dregilinn. Pælum aðeins í því.Joan Smalls tók áhættu sem heppnaðist ekki, því miður. Alltof mikið í gangi og ekki fallegar litasamsetningar.Söngkonan glæsilega Tinashe hefði mátt hugsa stíliseringuna á þessum kjól aðeins betur.Bella Thorne á skilið sæti á þessum lista fyrir þessa múnderingu.Zoe Saldana reyndi að klæðast bandaríska fánanum á rauða dreglinum. Það gekk ekki. Mest lesið Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
American Music Awards var haldin í Los Angeles í gærkvöldi. Þar komu saman allar helstu stjörnur tónlistarheimsins til þess að gera upp ansi skrautlegt ár. Eins og hefðin er gengu stjörnurnar einnig rauða dregilinn áður en hátíðin hófst. Þar voru sumir sem hittu í mark en aðrir sem skutu langt framhjá. Við höfum tekið saman þau dress sem okkur fannst verst frá hátíðinni. Sumar af þessum stjörnum eru ekki vanar að vera á slíkum listum og því einstaklega mikil vonbrigði að sjá þegar þær taka rangar ákvarðanir þegar það kemur að fatavali.Leikkonan Nina Dobrev veldur nánast alltaf vonbrigðum á rauða dreglinum og gærkvöldið var engin undantekning. Afar leiðigjarnt val hjá henni.Myndir/GettyÞað allra versta sem við höfum séð. Söngkonan Halsey klæddist þessum hræðilega hvíta leður samfesting sem má helst brenna sem fyrst.Karlie Kloss fær falleinkun fyrir þennan Atelier Versace kjól.Lauren Giraldo tók meðvitaða ákvörðun um að mæta í þessu á rauða dregilinn. Pælum aðeins í því.Joan Smalls tók áhættu sem heppnaðist ekki, því miður. Alltof mikið í gangi og ekki fallegar litasamsetningar.Söngkonan glæsilega Tinashe hefði mátt hugsa stíliseringuna á þessum kjól aðeins betur.Bella Thorne á skilið sæti á þessum lista fyrir þessa múnderingu.Zoe Saldana reyndi að klæðast bandaríska fánanum á rauða dreglinum. Það gekk ekki.
Mest lesið Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour