Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. nóvember 2016 20:30 Toto Wolff segir sína verstu martröð vera bilanir í Abú Dabí. Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. Hamilton hélt von sinni um titilinn á lífi með því að vinna í fyrsta sinn keppnina í Brasilíu. Hann minnkaði þar með forskot Rosberg niður í 12 stig. Rosberg dugar að lenda í þriðja sæti í Abú Dabí jafnvel þótt Hamilton komi fyrstur í mark. Wolff óttast að tæknilegt vandamál geti spillt einvíginu. Hamilton hefur fengið að finna fyrir þeim á tímabilinu, kannski ögn meira en Rosberg. Rosberg þekkir þó af eigin raunum hvernig er að glíma við slíkt. Árið 2014 bilaði rafallinn í bíl hans í Abú Dabí. „Við verðum bara að gefa þeim tvo bíla sem virka svo þeir geti glímt á brautinni,“ sagði Toto Wolff. „Mín stærsta martröð er að eitthvað bili hjá öðrum hvorum þeirra, en svona er þetta bara,“ bætti Wolff við. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30 Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21. nóvember 2016 22:45 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. Hamilton hélt von sinni um titilinn á lífi með því að vinna í fyrsta sinn keppnina í Brasilíu. Hann minnkaði þar með forskot Rosberg niður í 12 stig. Rosberg dugar að lenda í þriðja sæti í Abú Dabí jafnvel þótt Hamilton komi fyrstur í mark. Wolff óttast að tæknilegt vandamál geti spillt einvíginu. Hamilton hefur fengið að finna fyrir þeim á tímabilinu, kannski ögn meira en Rosberg. Rosberg þekkir þó af eigin raunum hvernig er að glíma við slíkt. Árið 2014 bilaði rafallinn í bíl hans í Abú Dabí. „Við verðum bara að gefa þeim tvo bíla sem virka svo þeir geti glímt á brautinni,“ sagði Toto Wolff. „Mín stærsta martröð er að eitthvað bili hjá öðrum hvorum þeirra, en svona er þetta bara,“ bætti Wolff við. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30 Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21. nóvember 2016 22:45 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30
Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21. nóvember 2016 22:45
Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00