Mulla Krekar handtekinn í Noregi Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 11:40 Krekar hefur verið á lista Sameinuðu þjóðanna yfir grunaða hryðjuverkamenn frá árinu 2006. Vísir/AFP Norska öryggislögreglan PST handtók í morgun írakska íslamistann mulla Krekar eftir að hæstiréttur landsins hafði hafnað kröfu hans um endurupptöku á máli hans þar sem norskur dómstóll hafði úrskurðað að hægt væri að framselja hann frá Noregi til Ítalíu. NRK greinir frá. Hinn sextugi Krekar er grunaður um að vera leiðtogi í hryðjuverkasamtökunum Rawti Shax sem var með starfsemi í fjölda evrópskra ríkja. Krekar sjálfur hefur sjálfur sagt að um stjórnmálasamtök hafi verið að ræða og krefst þess að verða sleppt. Lögregla á Ítalíu hefur sakað Krekar, sem heitir Najmuddin Faraj Ahmad réttu nafni, um að hafa skipulagt hryðjuverk í Noregi og fleiri ríkjum álfunnar og hefur viljað fá hann framseldan. Eftir dóm hæstaréttar Noregs í morgun er talið líklegt að svo verði. Krekar kom frá Írak og til Noregs sem flóttamaður árið 1991. Til stóð að honum yrði vísað úr landi árið 2003 og aftur 2007, þar sem hann er talinn vera ógn við þjóðaröryggi, en hann er enn í Noregi þar sem yfirvöld þar telja sig ekki geta tryggt að hann hljóti ekki dauðadóm í heimalandi sínu Írak. Krekar hefur verið á lista Sameinuðu þjóðanna yfir grunaða hryðjuverkamenn frá árinu 2006. Tengdar fréttir Mullah Krekar dæmdur í fimm ára fangelsi í Noregi Dómstólar í Noregi hafa dæmt kúrdann Mullah Krekar í fimm ára fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti. 26. mars 2012 15:58 Brottvísun til Íraks rædd Íslamistinn múlla Krekar hefur verið handtekinn eina ferðina enn í Noregi fyrir hótanir. Danski skopteiknarinn Westergaard býðst til að hitta hann að máli. 28. febrúar 2015 10:00 Vilja senda Múllah Krekar í einangrun Norsk stjórnvöld hafa árum saman verið í vandræðum með harðsvíraðan íslamista sem nú á að senda á heimili fyrir hælisleitendur í norskum smábæ. Sjálfur vill hann búa á heimili sínu í Ósló. Ekki hefur verið hægt að vísa honum úr landi. 30. janúar 2015 07:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Norska öryggislögreglan PST handtók í morgun írakska íslamistann mulla Krekar eftir að hæstiréttur landsins hafði hafnað kröfu hans um endurupptöku á máli hans þar sem norskur dómstóll hafði úrskurðað að hægt væri að framselja hann frá Noregi til Ítalíu. NRK greinir frá. Hinn sextugi Krekar er grunaður um að vera leiðtogi í hryðjuverkasamtökunum Rawti Shax sem var með starfsemi í fjölda evrópskra ríkja. Krekar sjálfur hefur sjálfur sagt að um stjórnmálasamtök hafi verið að ræða og krefst þess að verða sleppt. Lögregla á Ítalíu hefur sakað Krekar, sem heitir Najmuddin Faraj Ahmad réttu nafni, um að hafa skipulagt hryðjuverk í Noregi og fleiri ríkjum álfunnar og hefur viljað fá hann framseldan. Eftir dóm hæstaréttar Noregs í morgun er talið líklegt að svo verði. Krekar kom frá Írak og til Noregs sem flóttamaður árið 1991. Til stóð að honum yrði vísað úr landi árið 2003 og aftur 2007, þar sem hann er talinn vera ógn við þjóðaröryggi, en hann er enn í Noregi þar sem yfirvöld þar telja sig ekki geta tryggt að hann hljóti ekki dauðadóm í heimalandi sínu Írak. Krekar hefur verið á lista Sameinuðu þjóðanna yfir grunaða hryðjuverkamenn frá árinu 2006.
Tengdar fréttir Mullah Krekar dæmdur í fimm ára fangelsi í Noregi Dómstólar í Noregi hafa dæmt kúrdann Mullah Krekar í fimm ára fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti. 26. mars 2012 15:58 Brottvísun til Íraks rædd Íslamistinn múlla Krekar hefur verið handtekinn eina ferðina enn í Noregi fyrir hótanir. Danski skopteiknarinn Westergaard býðst til að hitta hann að máli. 28. febrúar 2015 10:00 Vilja senda Múllah Krekar í einangrun Norsk stjórnvöld hafa árum saman verið í vandræðum með harðsvíraðan íslamista sem nú á að senda á heimili fyrir hælisleitendur í norskum smábæ. Sjálfur vill hann búa á heimili sínu í Ósló. Ekki hefur verið hægt að vísa honum úr landi. 30. janúar 2015 07:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Mullah Krekar dæmdur í fimm ára fangelsi í Noregi Dómstólar í Noregi hafa dæmt kúrdann Mullah Krekar í fimm ára fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti. 26. mars 2012 15:58
Brottvísun til Íraks rædd Íslamistinn múlla Krekar hefur verið handtekinn eina ferðina enn í Noregi fyrir hótanir. Danski skopteiknarinn Westergaard býðst til að hitta hann að máli. 28. febrúar 2015 10:00
Vilja senda Múllah Krekar í einangrun Norsk stjórnvöld hafa árum saman verið í vandræðum með harðsvíraðan íslamista sem nú á að senda á heimili fyrir hælisleitendur í norskum smábæ. Sjálfur vill hann búa á heimili sínu í Ósló. Ekki hefur verið hægt að vísa honum úr landi. 30. janúar 2015 07:00