Farið fram á tveggja ára fangelsi yfir Neymar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 14:47 Neymar í leik með Barcelona. vísir/getty Saksóknari á Spáni hefur farið fram á að brasilíski sóknarmaðurinn Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna óeðlilegra viðskiptahátta í tengslum við félagaskipti hans til Barcelona. Fyrr í þessum mánuði féllst dómari á að taka til umfjöllunar ákæru um spillingu í tengslum við félagaskiptin. Neymar og aðilar honum tengdir eru sakaðir um að hafa skotið hluta þeirrar upphæðar sem Barcelona greiddi fyrir Neymar undan skatti. Saksóknarinn í málinu hefur nú lagt fram þær kröfur að Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi og sektaður um tíu milljónir evra, jafnvirði 1,2 milljarða króna. Saksóknari fer einnig fram á sömu refsingu fyrir föður Neymars og Sandro Rosell sem var forseti Barcelona þegar félagið keypti leikmanninn frá Santos árið 2014. Þá var einnig farið fram á þriggja ára fangelsisdóm fyrir Rosell.Josep Bartomeu, núverandi forseti Barcelona.vísir/gettyYfirvöld fara einnig fram á að Barcelona verði sektað um 8,4 milljónir evra en fallið var frá ákæru á Josep Maria Bartomeu, núverandi forseta félagsins. Forsaga málsins er sú að fjárfestingafélagið DIS átti 40 prósenta hlut í félagaskiptarétti Neymar á sínum tíma. DIS kvartaði undan því að það hefði fengið minna í sinn hlut fyrir söluna á Neymar en félagið átti að fá vegna þess að hluta kaupverðsins var haldið leyndu fyrir félaginu. Barcelona sagði á sínum tíma að kaupverðið hafi verið 57,1 milljón evra og að Santos hafi fengið 17,1 milljón í sinn hlut. Saksóknari segir hins vegar að Santos hafi fengið meira í sinn hlut eða 25,1 milljón evra. DIS hefði því átt rétt á að fá 3,2 milljónum evra meira en félagið fékk. Rosell sagði af sér vegna málsins á sínum tíma og bar vitni í dómssal vegna málsins, rétt eins og þeir Neymar-feðgar gerðu sem og Bartomeu. Barcelona hefur áður viðurkennt mistök sín í málinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15 Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00 Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Sjá meira
Saksóknari á Spáni hefur farið fram á að brasilíski sóknarmaðurinn Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna óeðlilegra viðskiptahátta í tengslum við félagaskipti hans til Barcelona. Fyrr í þessum mánuði féllst dómari á að taka til umfjöllunar ákæru um spillingu í tengslum við félagaskiptin. Neymar og aðilar honum tengdir eru sakaðir um að hafa skotið hluta þeirrar upphæðar sem Barcelona greiddi fyrir Neymar undan skatti. Saksóknarinn í málinu hefur nú lagt fram þær kröfur að Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi og sektaður um tíu milljónir evra, jafnvirði 1,2 milljarða króna. Saksóknari fer einnig fram á sömu refsingu fyrir föður Neymars og Sandro Rosell sem var forseti Barcelona þegar félagið keypti leikmanninn frá Santos árið 2014. Þá var einnig farið fram á þriggja ára fangelsisdóm fyrir Rosell.Josep Bartomeu, núverandi forseti Barcelona.vísir/gettyYfirvöld fara einnig fram á að Barcelona verði sektað um 8,4 milljónir evra en fallið var frá ákæru á Josep Maria Bartomeu, núverandi forseta félagsins. Forsaga málsins er sú að fjárfestingafélagið DIS átti 40 prósenta hlut í félagaskiptarétti Neymar á sínum tíma. DIS kvartaði undan því að það hefði fengið minna í sinn hlut fyrir söluna á Neymar en félagið átti að fá vegna þess að hluta kaupverðsins var haldið leyndu fyrir félaginu. Barcelona sagði á sínum tíma að kaupverðið hafi verið 57,1 milljón evra og að Santos hafi fengið 17,1 milljón í sinn hlut. Saksóknari segir hins vegar að Santos hafi fengið meira í sinn hlut eða 25,1 milljón evra. DIS hefði því átt rétt á að fá 3,2 milljónum evra meira en félagið fékk. Rosell sagði af sér vegna málsins á sínum tíma og bar vitni í dómssal vegna málsins, rétt eins og þeir Neymar-feðgar gerðu sem og Bartomeu. Barcelona hefur áður viðurkennt mistök sín í málinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15 Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00 Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Sjá meira
Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15
Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00
Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30