Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 16:30 Nakinn kjóll með ísaumuðu legi, svona á að gera þetta. Instagram/Skjáskot Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar. Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar.
Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour