Tveir Íslendingar í undanúrslit á EM í MMA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2016 14:30 Magnús Ingi fagnar í dag. mynd/mjölnir.is Magnús Ingi Ingvarsson og Egill Hjördísarson eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti áhugamanna í MMA en þrír Íslendingar féllu úr leik í dag. Magnús Ingi hefur farið mikinn og var að vinna sinn þriðja bardaga á þremur dögum. Að þessu sinni kláraði hann Rússann Ziiad Sadailu á hengingu í fyrstu lotu. Herbergisfélagarnir Bjarni Kristjánsson og Egill Hjördísarson mættust í átta manna úrslitum í léttþungavigt. Vinirnir börðust ekki og Bjarni gaf bardagann eftir eina sekúndu. Egill fer því í undanúrslit rétt eins og Magnús Ingi. Björn Þorleifsson vann á frábæru rothöggi eftir 50 sekúndur í millivigt í gær en í dag varð hann að sætta sig við tap gegn ríkjandi meistara, Rostem Akman. Svíinn kláraði Björn á hengingu í fyrstu lotu. Hrólfur Ólafsson er einnig í millivigt og varð að játa sig sigraðan gegn Austurríkismanninum Florian Aberger. Austurríkismaðurinn vann með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu. Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir þreytti frumraun sína í MMA í dag er hún mætti Anette Österberg frá Finnlandi í fluguvigt. Dagmar tapaði eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu. Magnús og Egill keppa í undanúrslitum á morgun. MMA Tengdar fréttir Sjáðu Björn klára Tékkann á 50 sekúndum með rosalegum spörkum | Myndband Það tók Björn Þorleif Þorleifsson aðeins tæpa mínútu að vinna sigur á Tékkanum Premysl Kucerka á Evrópumótinu í MMA í Prag í dag. 23. nóvember 2016 18:43 Fjórir íslenskir sigrar á Evrópumótinu í MMA Íslensku keppendurnir gerðu góða hluti á öðrum degi Evrópumótsins í MMA í Prag. Íslendingarnir unnu fjóra bardaga og töpuðu aðeins einum. 23. nóvember 2016 17:32 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira
Magnús Ingi Ingvarsson og Egill Hjördísarson eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti áhugamanna í MMA en þrír Íslendingar féllu úr leik í dag. Magnús Ingi hefur farið mikinn og var að vinna sinn þriðja bardaga á þremur dögum. Að þessu sinni kláraði hann Rússann Ziiad Sadailu á hengingu í fyrstu lotu. Herbergisfélagarnir Bjarni Kristjánsson og Egill Hjördísarson mættust í átta manna úrslitum í léttþungavigt. Vinirnir börðust ekki og Bjarni gaf bardagann eftir eina sekúndu. Egill fer því í undanúrslit rétt eins og Magnús Ingi. Björn Þorleifsson vann á frábæru rothöggi eftir 50 sekúndur í millivigt í gær en í dag varð hann að sætta sig við tap gegn ríkjandi meistara, Rostem Akman. Svíinn kláraði Björn á hengingu í fyrstu lotu. Hrólfur Ólafsson er einnig í millivigt og varð að játa sig sigraðan gegn Austurríkismanninum Florian Aberger. Austurríkismaðurinn vann með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu. Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir þreytti frumraun sína í MMA í dag er hún mætti Anette Österberg frá Finnlandi í fluguvigt. Dagmar tapaði eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu. Magnús og Egill keppa í undanúrslitum á morgun.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu Björn klára Tékkann á 50 sekúndum með rosalegum spörkum | Myndband Það tók Björn Þorleif Þorleifsson aðeins tæpa mínútu að vinna sigur á Tékkanum Premysl Kucerka á Evrópumótinu í MMA í Prag í dag. 23. nóvember 2016 18:43 Fjórir íslenskir sigrar á Evrópumótinu í MMA Íslensku keppendurnir gerðu góða hluti á öðrum degi Evrópumótsins í MMA í Prag. Íslendingarnir unnu fjóra bardaga og töpuðu aðeins einum. 23. nóvember 2016 17:32 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira
Sjáðu Björn klára Tékkann á 50 sekúndum með rosalegum spörkum | Myndband Það tók Björn Þorleif Þorleifsson aðeins tæpa mínútu að vinna sigur á Tékkanum Premysl Kucerka á Evrópumótinu í MMA í Prag í dag. 23. nóvember 2016 18:43
Fjórir íslenskir sigrar á Evrópumótinu í MMA Íslensku keppendurnir gerðu góða hluti á öðrum degi Evrópumótsins í MMA í Prag. Íslendingarnir unnu fjóra bardaga og töpuðu aðeins einum. 23. nóvember 2016 17:32