Viðræður VG, Samfylkingar, Bjartrar Framtíðar, Viðreisnar og Pírata runnu út í sandinn fyrr í vikunni og fundaði Katrín með flokksmönnum sínum í gær og aftur í morgun til þess að fara yfir stöðu mála. Í framhaldinu hélt hún á Bessastaði.
Að loknum fundi sínum með Guðna ræddi Katrín við fjölmiðla og má sjá þá umræðu í spilaranum að neðan. Guðni ávarpaði svo blaðamenn og svaraði spurningum eins og sjá má í spilaranum að ofan.
Frétt síðast uppfærð klukkan 15:21.