Borgin færir Nuuk og Þórshöfn jólatré Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2016 14:11 Reykjavikurtréð á Vaglinum í Þórshöfn í Færeyjum. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg mun í ár færa íbúum í Nuuk, höfuðborg Grænlands, íslenskt jólatré að gjöf, en þetta er í fyrsta sinn sem borginni er gefið jólatré. Borginn vill með þessu undirstrika vinasamband milli borganna. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að jólatréð hafi verið fellt á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk í byrjun nóvember og sé tíu metrar að hæð. Tréð hefur verið sett upp við Hans Lynge grunnskólann í Qinngorput hverfinu í Nuuk og mun Líf Magneudóttur, forseti borgarstjórnar, afhenda tréð við hátíðlega athöfn klukkan 16.30 að staðartíma, eða 18.30 að íslenskum tíma. Asii Chemnitz Narup, borgarstjóri Nuuk, tekur við trénu og þá verða sungnir jólasöngvar á íslensku og grænlensku og gengið í kringum jólatréð. „Á morgun kl. 15:30 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenda íbúum í Þórshöfn í Færeyjum jólatré að gjöf frá Reykvíkingum við hátíðlega athöfn á Vaglinum í miðborg Þórshafnar. Það verður í fjórða sinn sem Þórshafnarbúar fá íslenskt jólatré að gjöf sem þakkarvott fyrir þá frændsemi og vináttu sem þeir hafa sýnt Íslendingum í gegnum tíðina. Heðin Mortensen, borgarstjóri Þórshafnar, veitir trénu viðtöku fyrir hönd íbúa og sungin verða jólalög. Jólatréð var höggvið á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk fyrr í mánuðinum,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Jólafréttir Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Reykjavíkurborg mun í ár færa íbúum í Nuuk, höfuðborg Grænlands, íslenskt jólatré að gjöf, en þetta er í fyrsta sinn sem borginni er gefið jólatré. Borginn vill með þessu undirstrika vinasamband milli borganna. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að jólatréð hafi verið fellt á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk í byrjun nóvember og sé tíu metrar að hæð. Tréð hefur verið sett upp við Hans Lynge grunnskólann í Qinngorput hverfinu í Nuuk og mun Líf Magneudóttur, forseti borgarstjórnar, afhenda tréð við hátíðlega athöfn klukkan 16.30 að staðartíma, eða 18.30 að íslenskum tíma. Asii Chemnitz Narup, borgarstjóri Nuuk, tekur við trénu og þá verða sungnir jólasöngvar á íslensku og grænlensku og gengið í kringum jólatréð. „Á morgun kl. 15:30 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenda íbúum í Þórshöfn í Færeyjum jólatré að gjöf frá Reykvíkingum við hátíðlega athöfn á Vaglinum í miðborg Þórshafnar. Það verður í fjórða sinn sem Þórshafnarbúar fá íslenskt jólatré að gjöf sem þakkarvott fyrir þá frændsemi og vináttu sem þeir hafa sýnt Íslendingum í gegnum tíðina. Heðin Mortensen, borgarstjóri Þórshafnar, veitir trénu viðtöku fyrir hönd íbúa og sungin verða jólalög. Jólatréð var höggvið á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk fyrr í mánuðinum,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar.
Jólafréttir Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira