Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2016 23:15 Conor tekur labbið góða í New York. vísir/getty Er Conor McGregor hafði tryggt sér sitt annað belti í UFC fagnaði hann á mjög skemmtilegan hátt og íþróttaheimurinn hefur fylgt með. Conor labbaði um búrið og sveiflaði höndunum ansi spaðalega. Hann gerði það líka fyrir bardagann og þessi göngustíll er orðinn það heitasta í dag. Conor er þó ekki hugmyndasmiðurinn að þessu labbi. Það á Vince McMahon úr WWE. Conor gerir þó labbið ívið svalara. Nú eru strákarnir NFL-deildinni farnir að herma eftir honum og tveir tóku „Milljarðalabbið“, eins og byrjað er að kalla fagnið, í gær. Dez Bryant, leikmaður Dallas Cowboys, gerði það á hliðarlínunni og Pat McAfee, sem sér um spörk hjá Indianapolis, gerði það inn á vellinum. Þá var hann nýbúinn að fífla leikmenn Pittsburgh og kastaði boltanum í stað þess að sparka. Verður að segjast að þetta er ansi fyndið hjá McAfee. Fleiri hafa gert þetta. Menn eins og Paul Pogba hjá Man. Utd og körfuboltamaðurinn Marc Gasol. Þetta æði mun líklega tröllríða öllu út árið hið minnsta. FAKE PUNT ALERT! @PatMcAfeeShow completes it to Swope! #PITvsIND https://t.co/HT59Hv7Fhw— NFL (@NFL) November 25, 2016 Had to give em the Notorious walk! @TheNotoriousMMA @MiamiDolphins #Pick6 #FinsUp #yatusabe pic.twitter.com/g985HSkSmV— Kiko Alonso (@Kiko__Alonso) November 14, 2016 Get it @SHAQ! https://t.co/ho5p25mxn1— NBA on TNT (@NBAonTNT) November 18, 2016 MMA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sjá meira
Er Conor McGregor hafði tryggt sér sitt annað belti í UFC fagnaði hann á mjög skemmtilegan hátt og íþróttaheimurinn hefur fylgt með. Conor labbaði um búrið og sveiflaði höndunum ansi spaðalega. Hann gerði það líka fyrir bardagann og þessi göngustíll er orðinn það heitasta í dag. Conor er þó ekki hugmyndasmiðurinn að þessu labbi. Það á Vince McMahon úr WWE. Conor gerir þó labbið ívið svalara. Nú eru strákarnir NFL-deildinni farnir að herma eftir honum og tveir tóku „Milljarðalabbið“, eins og byrjað er að kalla fagnið, í gær. Dez Bryant, leikmaður Dallas Cowboys, gerði það á hliðarlínunni og Pat McAfee, sem sér um spörk hjá Indianapolis, gerði það inn á vellinum. Þá var hann nýbúinn að fífla leikmenn Pittsburgh og kastaði boltanum í stað þess að sparka. Verður að segjast að þetta er ansi fyndið hjá McAfee. Fleiri hafa gert þetta. Menn eins og Paul Pogba hjá Man. Utd og körfuboltamaðurinn Marc Gasol. Þetta æði mun líklega tröllríða öllu út árið hið minnsta. FAKE PUNT ALERT! @PatMcAfeeShow completes it to Swope! #PITvsIND https://t.co/HT59Hv7Fhw— NFL (@NFL) November 25, 2016 Had to give em the Notorious walk! @TheNotoriousMMA @MiamiDolphins #Pick6 #FinsUp #yatusabe pic.twitter.com/g985HSkSmV— Kiko Alonso (@Kiko__Alonso) November 14, 2016 Get it @SHAQ! https://t.co/ho5p25mxn1— NBA on TNT (@NBAonTNT) November 18, 2016
MMA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sjá meira