Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. nóvember 2016 08:00 Niki Lauda og James Hunt árið 1976. vísir/getty Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. Fyrsta alvöru einvígið var á milli Niki Lauda og James Hunt árið 1976. Því einvígi voru gerð skil í hinni stórgóðu mynd Rush sem kom út fyrir þremur árum. Þá missti Lauda aðeins af tveimur keppnum eftir að hafa brennst mjög illa og var í raun heppinn að hafa lifað af. Í dramatískri lokakeppni i Japan hætti Lauda í rigningunni á öðrum hring og Hunt náði að lokum þriðja sæti og varð heimsmeistari með einu stigi. Alain Prost háði mikið einvígi við Nigel Mansell og Nelson Piquet árið 1986. Prost var svo aftur á ferðinni í ógleymanlegu einvígi við Ayrton Senna þremur árum síðar. Fræg einvígi á síðari árum voru meðal annars á milli Michaels Schumacher og Damons Hill árið 1994. Schumacher háði einnig mikið einvígi við Jacques Villenueve árið 1997. Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. Fyrsta alvöru einvígið var á milli Niki Lauda og James Hunt árið 1976. Því einvígi voru gerð skil í hinni stórgóðu mynd Rush sem kom út fyrir þremur árum. Þá missti Lauda aðeins af tveimur keppnum eftir að hafa brennst mjög illa og var í raun heppinn að hafa lifað af. Í dramatískri lokakeppni i Japan hætti Lauda í rigningunni á öðrum hring og Hunt náði að lokum þriðja sæti og varð heimsmeistari með einu stigi. Alain Prost háði mikið einvígi við Nigel Mansell og Nelson Piquet árið 1986. Prost var svo aftur á ferðinni í ógleymanlegu einvígi við Ayrton Senna þremur árum síðar. Fræg einvígi á síðari árum voru meðal annars á milli Michaels Schumacher og Damons Hill árið 1994. Schumacher háði einnig mikið einvígi við Jacques Villenueve árið 1997.
Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00