Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. nóvember 2016 13:55 Lewis Hamilton var þriðjung úr sekúndu á undan Nico Rosberg í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.Fyrsta lota Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, hann var 0,851 sekúndu á undan Kimi Raikkonen á Ferrari. Rosberg var ekki nema fimmti í fyrstu lotunni, hann var rétt rúmri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu umferð voru Toro Rosso ökumennirnir, Sauber ökumennirnir, Esteban Ocon á Manor og Kevin Magnussen á Renault.Önnur lota Hamilton var aftur fljótastur í annarri umferð. Rosberg var þó talsvert nær eða rétt rúmlega 0,1 sekúndu á eftir Hamilton. Red Bull menn spiluðu leikinn þannig að þeir settu tíma á ofur-mjúku dekkjunum öfugt við aðra sem notuðu últra-mjúku dekkin sem eru ögn mýkri en þau ofur mjúku. Þeir ætla því að keyra lengra inn í keppnina á morgun. Í annarri lotunni duttu út; Haas ökumennirnir, Pascal Wehrlein á Manor, Jolyon Palmer á Renault, Jenson Button á McLaren og Valtteri Bottas á Williams.Þriðja lota Í fyrstu tilraun í þriðju lotunni tókst Hamilton að vera fljótari en Rosberg svo munaði þriðjung úr sekúndu. Rosbberg virtist ætla að hafa Hamilton en hann fjaraði út undir lok hringsins og endaði þriðjung úr sekúndu á eftir Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á morgun, á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00 Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.Fyrsta lota Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, hann var 0,851 sekúndu á undan Kimi Raikkonen á Ferrari. Rosberg var ekki nema fimmti í fyrstu lotunni, hann var rétt rúmri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu umferð voru Toro Rosso ökumennirnir, Sauber ökumennirnir, Esteban Ocon á Manor og Kevin Magnussen á Renault.Önnur lota Hamilton var aftur fljótastur í annarri umferð. Rosberg var þó talsvert nær eða rétt rúmlega 0,1 sekúndu á eftir Hamilton. Red Bull menn spiluðu leikinn þannig að þeir settu tíma á ofur-mjúku dekkjunum öfugt við aðra sem notuðu últra-mjúku dekkin sem eru ögn mýkri en þau ofur mjúku. Þeir ætla því að keyra lengra inn í keppnina á morgun. Í annarri lotunni duttu út; Haas ökumennirnir, Pascal Wehrlein á Manor, Jolyon Palmer á Renault, Jenson Button á McLaren og Valtteri Bottas á Williams.Þriðja lota Í fyrstu tilraun í þriðju lotunni tókst Hamilton að vera fljótari en Rosberg svo munaði þriðjung úr sekúndu. Rosbberg virtist ætla að hafa Hamilton en hann fjaraði út undir lok hringsins og endaði þriðjung úr sekúndu á eftir Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á morgun, á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00 Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00
Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00
Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00
Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45