Rosberg: Ég átti ekki svar við góðum akstri Lewis í dag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. nóvember 2016 16:00 Nico Rosberg og Lewis Hamilton sem ræsa af stað á fremstu ráslínu á morgun. Vísir/Getty Mercedes liðið náði í sinn 20. ráspól á tímabilinu í dag, sem er met í Formúlu 1. Lewis Hamilton var talsvert fljótari en liðsfélagi sinn og keppinautur í heimsmeistarakeppninni. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Helgin hefur verið góð hingað til. Það er skrýtið að koma hingað því bílarnir eru að kveðja og þetta var síðasta tímatakan sem ég fer inn í á þessum bíl. Ég fór afslakaður inn í fyrsta hluta síðasta hringsins því ég vissi að ég gæti unnið upp tíma seinna á hringnum. Ég mun leggjast yfir hvað gera þarf á morgun til að tryggja þá niðurstöðu sem ég vil,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. Hamilton þarf að yfirstíga 12 stiga forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumana til að næla í sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð og þan fjórða á ferlinum. Rosberg dugar að ná á verðlaunapall ef Hamilton vinnur. Rosberg dugar einnig að vera á undan Hamilton í mark. „Ég er ekki himinlifandi með þetta því ég kom hingað til að ná ráspól og vinna keppnina. Ég átti ekki svar við góðum akstri Lewis í dag. Ég náði góðum hring í þriðju lotunni en hann var bara ekki nógu góður,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna.Getur Daniel Ricciardo hleypt spennu í titilbaráttuna á morgun?Vísir/Getty„Varðandi ofur-mjúku dekkin þá er þetta einfaldlega tilraun til að gera eitthvað öðruvísi. Ég var hægur í byrjun tímatökunnar en þegar var komið í þriðju lotu var hraðinn kominn,“ sagði Daniel Ricciardo eftir tímatökuna. „Ég er ánægður með að komast í þriðju lotuna. Tímatakan gekk vel og ég er glaður að síðasta tímatakan mín á ferlinum gekk vel,“ sagði Felipe Massa sem varð tíundi á Williams bílnum í sinni síðustu tímatöku. „Ég held við verðum að vera ánægð með þetta. Það breytist mikið hér yfir helgina sérstaklega hvað varðar hitastig. Það er fínt að komast í þriðju lotuna og vonandi náum við í stig á morgun,“ sagði Fernando Alonso sem varð níundi á McLaren bílnum „Bíllinn okkar var nokkuð góður í tímatökunni. Hann var töluvert betri en í gær. Á morgun er keppnin og við ætlum að reyna að stela verðlaunasæti á morgun,“ sagði Sebastian Vettel sem varð fimmti á Ferrari bílnum. Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45 Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 26. nóvember 2016 13:55 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Mercedes liðið náði í sinn 20. ráspól á tímabilinu í dag, sem er met í Formúlu 1. Lewis Hamilton var talsvert fljótari en liðsfélagi sinn og keppinautur í heimsmeistarakeppninni. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Helgin hefur verið góð hingað til. Það er skrýtið að koma hingað því bílarnir eru að kveðja og þetta var síðasta tímatakan sem ég fer inn í á þessum bíl. Ég fór afslakaður inn í fyrsta hluta síðasta hringsins því ég vissi að ég gæti unnið upp tíma seinna á hringnum. Ég mun leggjast yfir hvað gera þarf á morgun til að tryggja þá niðurstöðu sem ég vil,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. Hamilton þarf að yfirstíga 12 stiga forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumana til að næla í sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð og þan fjórða á ferlinum. Rosberg dugar að ná á verðlaunapall ef Hamilton vinnur. Rosberg dugar einnig að vera á undan Hamilton í mark. „Ég er ekki himinlifandi með þetta því ég kom hingað til að ná ráspól og vinna keppnina. Ég átti ekki svar við góðum akstri Lewis í dag. Ég náði góðum hring í þriðju lotunni en hann var bara ekki nógu góður,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna.Getur Daniel Ricciardo hleypt spennu í titilbaráttuna á morgun?Vísir/Getty„Varðandi ofur-mjúku dekkin þá er þetta einfaldlega tilraun til að gera eitthvað öðruvísi. Ég var hægur í byrjun tímatökunnar en þegar var komið í þriðju lotu var hraðinn kominn,“ sagði Daniel Ricciardo eftir tímatökuna. „Ég er ánægður með að komast í þriðju lotuna. Tímatakan gekk vel og ég er glaður að síðasta tímatakan mín á ferlinum gekk vel,“ sagði Felipe Massa sem varð tíundi á Williams bílnum í sinni síðustu tímatöku. „Ég held við verðum að vera ánægð með þetta. Það breytist mikið hér yfir helgina sérstaklega hvað varðar hitastig. Það er fínt að komast í þriðju lotuna og vonandi náum við í stig á morgun,“ sagði Fernando Alonso sem varð níundi á McLaren bílnum „Bíllinn okkar var nokkuð góður í tímatökunni. Hann var töluvert betri en í gær. Á morgun er keppnin og við ætlum að reyna að stela verðlaunasæti á morgun,“ sagði Sebastian Vettel sem varð fimmti á Ferrari bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45 Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 26. nóvember 2016 13:55 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00
Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00
Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45
Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 26. nóvember 2016 13:55