Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi Anton Egilsson skrifar 26. nóvember 2016 19:24 Amber Heard upplifði heimilisofbeldi af hendi fyrrverandi eiginmanns síns, Johnny Depp. Vísir/Getty Í tilfinningaþrungnu myndbandi sem leikkonan Amber Heard gaf út í tilefni alþjóðlegs dags um útrýmingu ofbeldis í garð kvenna opnar hún sig um eigin persónulegu kynni af heimilisofbeldi. Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. „Það er mikil skömm tengd við þessa tegund fórnarlambs. Þetta kemur fyrir svo margar konur. Þegar þetta gerist bak við luktar dyr heima hjá þér með einhverjum sem þú elskar þá er þetta ekki auðvelt“. Heard skildi við Depp í ágúst síðastliðnum. Áður hafði dómari í Los Angeles sett Depp í nálgunarbann gagnvart Heard se, sagði leikarann hafa kastað farsíma í andlit hennar, rifið í hár hennar, öskrað á hana og lamið hana ítrekað. Leikkonan gaf skilnaðarbætur sínar upp á rúmlega 800 milljónir króna til tveggja góðgerðarmála. Samtökin sem nutu góðs af voru American Civil Liberties Union (ACLU) og barnaspítali Los Angeles borgar. Í tilkynningu frá Heard kom fram að peningurinn sem rennur til ACLU eigi sérstaklega að nýtast til að koma í veg fyrir kynbundið ofbeldi. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Heimilisofbeldi Hollywood Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
Í tilfinningaþrungnu myndbandi sem leikkonan Amber Heard gaf út í tilefni alþjóðlegs dags um útrýmingu ofbeldis í garð kvenna opnar hún sig um eigin persónulegu kynni af heimilisofbeldi. Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm. „Það er mikil skömm tengd við þessa tegund fórnarlambs. Þetta kemur fyrir svo margar konur. Þegar þetta gerist bak við luktar dyr heima hjá þér með einhverjum sem þú elskar þá er þetta ekki auðvelt“. Heard skildi við Depp í ágúst síðastliðnum. Áður hafði dómari í Los Angeles sett Depp í nálgunarbann gagnvart Heard se, sagði leikarann hafa kastað farsíma í andlit hennar, rifið í hár hennar, öskrað á hana og lamið hana ítrekað. Leikkonan gaf skilnaðarbætur sínar upp á rúmlega 800 milljónir króna til tveggja góðgerðarmála. Samtökin sem nutu góðs af voru American Civil Liberties Union (ACLU) og barnaspítali Los Angeles borgar. Í tilkynningu frá Heard kom fram að peningurinn sem rennur til ACLU eigi sérstaklega að nýtast til að koma í veg fyrir kynbundið ofbeldi.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Heimilisofbeldi Hollywood Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47
Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00