Ólafur segir viðræður í kjaradeilu Félags grunnskólakennara mjakast í rétta átt Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2016 15:44 Ólafur Loftsson er formaður Félags grunnskólakennara. Vísir/Stefán Formaður félags grunnskólakennara segir viðræður í kjaradeilu félagsins mjakast í rétta átt en samninganefndir komu saman til fundar í morgun. Fundur samninganefndar Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan níu í morgun. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir viðræðurnar hafa þokast í rétta átt undanfarna daga. „Það er ennþá svolítið í land en þetta mjakast í rétta átt. Það er farið að styttast í hinn endan hvað varðar tímann á þessu.“ Aðspurður um hvað hann gæfi viðræðunum langan tíma sagði hann að í upphafi hefði verið miðað við tvær til þrjár vikur. „Ég sagði að þetta gæti tekið tvær til þrjár vikur og við erum svo sem enn að horfa á þann tíma. Þetta verður því að skýrast núna þegar líður á vikuna í seinasta lagi.“ Verði ekki komin niðurstaða í byrjun desember þurfi að endurmeta stöðuna „Þá þarf að stokka spilin og sjá hvaða möguleikar er í stöðunni. Við skoðum bara alla möguleika en það er ekkert sjálfkrafa sem gerir það að verkum að menn fari beint í verkfall. Það er lengri aðdragandi að því ef að mál þróast þannig“. Segir Ólafur Loftsson. Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Formaður félags grunnskólakennara segir viðræður í kjaradeilu félagsins mjakast í rétta átt en samninganefndir komu saman til fundar í morgun. Fundur samninganefndar Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan níu í morgun. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir viðræðurnar hafa þokast í rétta átt undanfarna daga. „Það er ennþá svolítið í land en þetta mjakast í rétta átt. Það er farið að styttast í hinn endan hvað varðar tímann á þessu.“ Aðspurður um hvað hann gæfi viðræðunum langan tíma sagði hann að í upphafi hefði verið miðað við tvær til þrjár vikur. „Ég sagði að þetta gæti tekið tvær til þrjár vikur og við erum svo sem enn að horfa á þann tíma. Þetta verður því að skýrast núna þegar líður á vikuna í seinasta lagi.“ Verði ekki komin niðurstaða í byrjun desember þurfi að endurmeta stöðuna „Þá þarf að stokka spilin og sjá hvaða möguleikar er í stöðunni. Við skoðum bara alla möguleika en það er ekkert sjálfkrafa sem gerir það að verkum að menn fari beint í verkfall. Það er lengri aðdragandi að því ef að mál þróast þannig“. Segir Ólafur Loftsson.
Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira