Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2016 10:00 Skjáskot/HM Það kemur manni yfirleitt í hátíðarskap að skoða jólaauglýsingar stórfyrirtækjanna en óhætt er að segja að sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz eigi vinninginn í ár. Jólaauglýsingin er stuttmynd sem ber titilinn Come Together og er í leikstjórn Wes Anderson en það er sjálfur leikarinn Adrien Brody sem er í aðalhlutverki. Myndin gerist um borð í lest á jóladag sem seinkar vegna veðurs og þarf lestarstjórinn því að grípa til ráða til að halda upp á jólin með farþegum sem komast ekki heim yfir hátíðarnar. „Þessi saga á mjög vel við í dag í heiminum, þar sem allir hefði gott af því að gefa ókunnugum faðmlag,“ segir Brody í tilkynningu frá H&M. Sjáið þessa flottu auglýsingu hér fyrir neðan og komið ykkur í hátíðargírinn. Glamour Tíska Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour
Það kemur manni yfirleitt í hátíðarskap að skoða jólaauglýsingar stórfyrirtækjanna en óhætt er að segja að sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz eigi vinninginn í ár. Jólaauglýsingin er stuttmynd sem ber titilinn Come Together og er í leikstjórn Wes Anderson en það er sjálfur leikarinn Adrien Brody sem er í aðalhlutverki. Myndin gerist um borð í lest á jóladag sem seinkar vegna veðurs og þarf lestarstjórinn því að grípa til ráða til að halda upp á jólin með farþegum sem komast ekki heim yfir hátíðarnar. „Þessi saga á mjög vel við í dag í heiminum, þar sem allir hefði gott af því að gefa ókunnugum faðmlag,“ segir Brody í tilkynningu frá H&M. Sjáið þessa flottu auglýsingu hér fyrir neðan og komið ykkur í hátíðargírinn.
Glamour Tíska Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour