Hataðasti milljarðamæringur heims streymir eina eintakinu af Wu-Tang Clan plötunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2016 09:55 Milljarðamæringurinn óvinsæli, Martin Shkreli, keypti eina eintakið af plötunni á sínum tíma. Vísir/Getty Martin Shkreli, milljarðamæringurinn sem kallaður hefur verið hataðasti maður jarðarinnar fyrir að hækka verðið á ódýru alnæmislyfi upp úr öllu valdi, er kominn á stjá á ný. Nú er hann farinn að streyma eina eintakinu af nýjustu plötu Wu-Tang Clan á netinu. Skhreli keypti eina eintakið af plötunni líkt og Vísir fjallaði um á síðasta ári. Hafði hann lofað því að streyma plötunni ef Donald Trump myndi sigra í forsetakosningunum. Sú varð raunin og nú hefur Skhreli gefið út þrjú myndbönd þar sem sjá má hann hlusta á plötuna.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanPlatan sjálf er ansi vegleg, 31 lag í einstaklega fallegum kassa í fylgd 174 blaðsíðna bók með textum og öðru góðgæti og komi allir núlifandi meðlimir Wu-Tang Clan að gerð plötunnar sem seld var hæstbjóðanda á uppboði..@MartinShkreli is the new owner of @WuTangClan's "Once Upon a Time in Shaolin" album.https://t.co/j0AtZBPjR1 pic.twitter.com/3703rLolkO— HYPEBEAST (@HYPEBEAST) December 10, 2015 Talið er að Shkreli hafi boðið um tvær milljónir dollara og hreppti hann hnossið. Eina skilyrðið sem fylgdi með kaupunum var að kaupandinn mætti ekki selja plötuna næstu 88 árin og því er Shkreli í fullum rétti með því að steyma plötunni á netið. Shkreli þykir afar umdeildur en sem eigandi lyfjafyrirtækisins Turing Pharmaceutical hækkaði verð á alnæmislyfinu Daraprim um 5500 prósent á einni nóttu, úr 1.700 krónum í um 100 þúsund krónur. Hann var handtekinn á síðasta ári og ákærður fyrir fjársvik. Fyrr á árinu hélt hann uppboð þar sem hann ætlar að leyfa þeim sem er tilbúinn til að borga mest, að kýla sig í andlitið og taka það upp á myndband. Donald Trump Tónlist Tengdar fréttir Íhuga fleiri ákærur gegn Martin Shkreli Hataðasti maður gæti verið í meiri vandræðum. 3. maí 2016 15:56 Sá sem býður hæst má kýla Martin Shkreli „Hataðasti maður Bandaríkjanna“ safnar pening fyrir son vinar síns sem lést. 28. september 2016 13:56 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli lögsóttur vegna Wu Tang plötunnar Teiknari segir verk sín hafa verið notuð á umslag plötunar Once Upon a Time in Shaolin án vitundar sinnar. 10. febrúar 2016 11:07 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Martin Shkreli, milljarðamæringurinn sem kallaður hefur verið hataðasti maður jarðarinnar fyrir að hækka verðið á ódýru alnæmislyfi upp úr öllu valdi, er kominn á stjá á ný. Nú er hann farinn að streyma eina eintakinu af nýjustu plötu Wu-Tang Clan á netinu. Skhreli keypti eina eintakið af plötunni líkt og Vísir fjallaði um á síðasta ári. Hafði hann lofað því að streyma plötunni ef Donald Trump myndi sigra í forsetakosningunum. Sú varð raunin og nú hefur Skhreli gefið út þrjú myndbönd þar sem sjá má hann hlusta á plötuna.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanPlatan sjálf er ansi vegleg, 31 lag í einstaklega fallegum kassa í fylgd 174 blaðsíðna bók með textum og öðru góðgæti og komi allir núlifandi meðlimir Wu-Tang Clan að gerð plötunnar sem seld var hæstbjóðanda á uppboði..@MartinShkreli is the new owner of @WuTangClan's "Once Upon a Time in Shaolin" album.https://t.co/j0AtZBPjR1 pic.twitter.com/3703rLolkO— HYPEBEAST (@HYPEBEAST) December 10, 2015 Talið er að Shkreli hafi boðið um tvær milljónir dollara og hreppti hann hnossið. Eina skilyrðið sem fylgdi með kaupunum var að kaupandinn mætti ekki selja plötuna næstu 88 árin og því er Shkreli í fullum rétti með því að steyma plötunni á netið. Shkreli þykir afar umdeildur en sem eigandi lyfjafyrirtækisins Turing Pharmaceutical hækkaði verð á alnæmislyfinu Daraprim um 5500 prósent á einni nóttu, úr 1.700 krónum í um 100 þúsund krónur. Hann var handtekinn á síðasta ári og ákærður fyrir fjársvik. Fyrr á árinu hélt hann uppboð þar sem hann ætlar að leyfa þeim sem er tilbúinn til að borga mest, að kýla sig í andlitið og taka það upp á myndband.
Donald Trump Tónlist Tengdar fréttir Íhuga fleiri ákærur gegn Martin Shkreli Hataðasti maður gæti verið í meiri vandræðum. 3. maí 2016 15:56 Sá sem býður hæst má kýla Martin Shkreli „Hataðasti maður Bandaríkjanna“ safnar pening fyrir son vinar síns sem lést. 28. september 2016 13:56 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli lögsóttur vegna Wu Tang plötunnar Teiknari segir verk sín hafa verið notuð á umslag plötunar Once Upon a Time in Shaolin án vitundar sinnar. 10. febrúar 2016 11:07 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íhuga fleiri ákærur gegn Martin Shkreli Hataðasti maður gæti verið í meiri vandræðum. 3. maí 2016 15:56
Sá sem býður hæst má kýla Martin Shkreli „Hataðasti maður Bandaríkjanna“ safnar pening fyrir son vinar síns sem lést. 28. september 2016 13:56
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30
Shkreli lögsóttur vegna Wu Tang plötunnar Teiknari segir verk sín hafa verið notuð á umslag plötunar Once Upon a Time in Shaolin án vitundar sinnar. 10. febrúar 2016 11:07
Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21