Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 11:30 Karlalína Stellu McCartney lofar góðu. Myndir/Stella McCartney Stella McCartney kynnir sína eigin herralínu til sögunnar í fyrsta skiptið. Þar er að finna mikið úrval af peysum, frökkum og fleiru sem svipa mikið til hins afslappaða stíls og litapallettu sem Stella hefur mikið verið að vinna með í gegnum tíðina. Línan mun eflaust slá í gegn hjá karlpeningnum. Hægt er að sjá línuna í heild sinni hér. Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour
Stella McCartney kynnir sína eigin herralínu til sögunnar í fyrsta skiptið. Þar er að finna mikið úrval af peysum, frökkum og fleiru sem svipa mikið til hins afslappaða stíls og litapallettu sem Stella hefur mikið verið að vinna með í gegnum tíðina. Línan mun eflaust slá í gegn hjá karlpeningnum. Hægt er að sjá línuna í heild sinni hér.
Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour