Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour