Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour