Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2016 11:15 Aron Már Ólafsson var fyrsti gestur Poppkastsins. vísir/anton brink Aron Már Ólafsson er 23 ára leiklistarnemi sem er ein allra stærsta Snapchat stjarnan á Íslandi í dag. Um þrjátíu þúsund manns horfa á snöppin frá honum á hverjum degi. Aron vakti mikla athygli í vikunni þegar hann ræddi opinskátt um þunglyndi sitt og að það væri nauðsynlegt að virkja unga karlmenn í því að tala um tilfinningar sínar. Aron er fyrsti gestur Poppkastsins. Poppkastið er glænýr hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson og Hulda Hólmkelsdóttir. Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Aron Már hefur gengið í gegnum margt og til að mynda missti hann systur sína fyrir nokkrum árum, og var hún aðeins fimm ára gömul þegar hún kvaddi þennan heim. Í kjölfarið tók við virkilega erfiður tími sem mótaði Aron, og það til framtíðar. Þessi vinsæli Snappchat-ari ætlar sér stóra hluti og er von nýju efni frá honum á næstunni. Aron fór meðal annars til Los Angeles á dögunum og fundaði í höfuðstöðum Snapchat. Í samtali við Poppkastið sagði Aron að von væri á skemmtilegum fréttum í sambandi við framtíð hans á samfélagsmiðlum, og það kæmi heldur betur á óvart. Hér að neðan má hlusta á fyrsta þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Neðst í fréttinni má lesa allar vinsælustu fréttirnar í Lífinu þessa vikuna. Donald Trump Poppkastið Tengdar fréttir Piana hjólar í Söru Heimis: Stal peningum og giftist mér aðeins fyrir græna kortið "Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“segir kraftlyftingamaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. 9. nóvember 2016 14:00 Angelina Jolie fær börnin en Pitt fær að heimsækja Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt í september en þau höfðu verið saman síðan árið 2004. 8. nóvember 2016 11:30 Harry prins kominn með kærustu Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi. 8. nóvember 2016 11:37 Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. 10. nóvember 2016 16:30 Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006. 9. nóvember 2016 12:30 Snapchat-stjarnan Aronmola opnar sig um þunglyndi: „Var mjög nálægt því að fyrirfara mér“ Aron missti systir sína þegar hún var fimm ára og hefur hann glímt við þunglyndi undanfarin ár. Á einum tímapunkti var hann komin undir stýri, í engu bílbelti og ætlaði sér að keyra útaf og kveðja þennan heim. 8. nóvember 2016 10:30 Gakktu örna þinna fyrir opnum tjöldum í Garðabæ Fasteignasalan Miklaborg er með stórglæsilegt einbýlishús á söluskrá við Melhæð í Garðabænum. 7. nóvember 2016 12:30 Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Aron Már Ólafsson er 23 ára leiklistarnemi sem er ein allra stærsta Snapchat stjarnan á Íslandi í dag. Um þrjátíu þúsund manns horfa á snöppin frá honum á hverjum degi. Aron vakti mikla athygli í vikunni þegar hann ræddi opinskátt um þunglyndi sitt og að það væri nauðsynlegt að virkja unga karlmenn í því að tala um tilfinningar sínar. Aron er fyrsti gestur Poppkastsins. Poppkastið er glænýr hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson og Hulda Hólmkelsdóttir. Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Aron Már hefur gengið í gegnum margt og til að mynda missti hann systur sína fyrir nokkrum árum, og var hún aðeins fimm ára gömul þegar hún kvaddi þennan heim. Í kjölfarið tók við virkilega erfiður tími sem mótaði Aron, og það til framtíðar. Þessi vinsæli Snappchat-ari ætlar sér stóra hluti og er von nýju efni frá honum á næstunni. Aron fór meðal annars til Los Angeles á dögunum og fundaði í höfuðstöðum Snapchat. Í samtali við Poppkastið sagði Aron að von væri á skemmtilegum fréttum í sambandi við framtíð hans á samfélagsmiðlum, og það kæmi heldur betur á óvart. Hér að neðan má hlusta á fyrsta þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Neðst í fréttinni má lesa allar vinsælustu fréttirnar í Lífinu þessa vikuna.
Donald Trump Poppkastið Tengdar fréttir Piana hjólar í Söru Heimis: Stal peningum og giftist mér aðeins fyrir græna kortið "Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“segir kraftlyftingamaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. 9. nóvember 2016 14:00 Angelina Jolie fær börnin en Pitt fær að heimsækja Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt í september en þau höfðu verið saman síðan árið 2004. 8. nóvember 2016 11:30 Harry prins kominn með kærustu Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi. 8. nóvember 2016 11:37 Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. 10. nóvember 2016 16:30 Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006. 9. nóvember 2016 12:30 Snapchat-stjarnan Aronmola opnar sig um þunglyndi: „Var mjög nálægt því að fyrirfara mér“ Aron missti systir sína þegar hún var fimm ára og hefur hann glímt við þunglyndi undanfarin ár. Á einum tímapunkti var hann komin undir stýri, í engu bílbelti og ætlaði sér að keyra útaf og kveðja þennan heim. 8. nóvember 2016 10:30 Gakktu örna þinna fyrir opnum tjöldum í Garðabæ Fasteignasalan Miklaborg er með stórglæsilegt einbýlishús á söluskrá við Melhæð í Garðabænum. 7. nóvember 2016 12:30 Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Piana hjólar í Söru Heimis: Stal peningum og giftist mér aðeins fyrir græna kortið "Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“segir kraftlyftingamaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. 9. nóvember 2016 14:00
Angelina Jolie fær börnin en Pitt fær að heimsækja Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt í september en þau höfðu verið saman síðan árið 2004. 8. nóvember 2016 11:30
Harry prins kominn með kærustu Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi. 8. nóvember 2016 11:37
Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. 10. nóvember 2016 16:30
Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006. 9. nóvember 2016 12:30
Snapchat-stjarnan Aronmola opnar sig um þunglyndi: „Var mjög nálægt því að fyrirfara mér“ Aron missti systir sína þegar hún var fimm ára og hefur hann glímt við þunglyndi undanfarin ár. Á einum tímapunkti var hann komin undir stýri, í engu bílbelti og ætlaði sér að keyra útaf og kveðja þennan heim. 8. nóvember 2016 10:30
Gakktu örna þinna fyrir opnum tjöldum í Garðabæ Fasteignasalan Miklaborg er með stórglæsilegt einbýlishús á söluskrá við Melhæð í Garðabænum. 7. nóvember 2016 12:30
Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13