Conor: Ég vel mér réttu staðina og þess vegna fór ég til Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2016 13:00 Gunnar og Conor McGregor á æfingu í Mjölniskastalanum fyrr í sumar. mynd/kjartan páll Conor McGregor vakti heimsathygli fyrr á þessu ári þegar hann dró sig úr bardaga sínum við Nate Diaz á UFC 200 og tilkynnti að hann væri hættur að berjast. McGregor neitaði að sinna skyldum sínum gagnvart UFC og mæta á blaðamannafund í Las Vegas fyrir bardagann. Hann var þá staddur á Íslandi og neitaði að fljúga vestur um haf. Málið er rifjað upp á vefsíðu bandaríska dagblaðsins USA Today í dag en McGregor mun á morgun berjast við Eddie Alvarez í UFC 205 í New York. Sjá einnig: Allt brjálað á blaðamannafundi Conors Vitaskuld fór það svo að McGregor hætti við að hætta og barðist svo við Nate Diaz á UFC 202. Hann hafði þá betur en bardaginn var án nokkurs vafa sá stærsti í sögu UFC. En af hverju fer Conor til Íslands þegar hann er að undirbúa sig fyrir bardaga? „Ég er hárnákvæmur. Undirbúningur minn snýst um smáatriði. Þetta eru vísindi. Þegar ég er að undirbúa mig þá er ég ekki að leika mér. Ég finn réttu staðina, rétta fólkið og rétta umhverfið. Ísland er einn af þessum stöðum,“ sagði McGregor í viðtalinu.Gunnar Nelson og Conor McGregor eru góðir vinir.vísir/gettyTenging Conors við Ísland á sér langa sögu en fyrsti umboðsmaður hans var Haraldur Nelson, faðir Gunnars sem hefur verið æfingafélagi Conors um árabil. „Ég þekkti Conor áður en allt þetta byrjaði. Þegar hann var á félagslegum bótum og reyna að byggja upp feril sinn sem bardagamaður. Honum hefur ávallt liðið vel á Íslandi og margar ástæður fyrir því að það er eins og æfingaparadís fyrir hann.“ John Kavanagh, þjálfari þeirra Conors og Gunnars, segir að Ísland henti þeim vel. Sjá einnig: Conor: Þið gerið ekki annað en væla og skæla „Þar lifa þeir heilbrigðum lífsstíl. Lífið gengur aðeins hægar fyrir sig og frábært fyrir bardagamenn að stilla sig af, andlega og líkamlega. Það er ekki mikið stress og nóg af fersku lofti.“ Haraldur segir að Conor hafi klæðst íslensku landsliðstreyjunni á meðan Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu stóð í Frakklandi í sumar. „Við skiljum hann hér. Við berum virðingu fyrir því að hann hefur gert Ísland að sínu öðru heimili og fyrir okkur er hann eins og sonur.“ MMA Tengdar fréttir Conor: Þið gerið ekki annað en að væla og skæla Margir af bardagaköppunum í UFC kvarta yfir því að Conor McGregor fái of mikið borgað og sé ekkert nema kjafturinn. 1. nóvember 2016 11:00 Ronda hættir bráðum í UFC: „Næsti bardagi klárlega einn af mínum síðustu“ Ronda Rousey gagnrýnd fyrir að vera komin með annan fótinn út um UFC-dyrnar tveimur vikum fyrir endurkomuna í búrið. 2. nóvember 2016 11:30 Risvandamál varð þeim besta að falli UFC-stjarnan Jon Jones fær eins árs keppnisbann fyrir að nota menguð lyf sem hjálpaði honum í kynlífinu. 8. nóvember 2016 09:00 Allt brjálað á blaðamannafundi Conors: Reyndi að kasta stól í Alvarez og stal beltinu hans Conor McGregor mætti í minkapels á blaðamannafundinn fyrir UFC 205 sem fram fer á laugardagskvöldið en eins og oftast varð allt tryllt. 11. nóvember 2016 09:00 Aldo verður neyddur til að berjast Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. 2. nóvember 2016 12:30 Gunnar Nelson byrjaður að æfa aftur og vill mæta Dong snemma á næsta ári Vill mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim sem fyrst á næsta ári eftir að þurfa að hætta við bardagann í Belfast vegna meiðsla. 7. nóvember 2016 08:30 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjá meira
Conor McGregor vakti heimsathygli fyrr á þessu ári þegar hann dró sig úr bardaga sínum við Nate Diaz á UFC 200 og tilkynnti að hann væri hættur að berjast. McGregor neitaði að sinna skyldum sínum gagnvart UFC og mæta á blaðamannafund í Las Vegas fyrir bardagann. Hann var þá staddur á Íslandi og neitaði að fljúga vestur um haf. Málið er rifjað upp á vefsíðu bandaríska dagblaðsins USA Today í dag en McGregor mun á morgun berjast við Eddie Alvarez í UFC 205 í New York. Sjá einnig: Allt brjálað á blaðamannafundi Conors Vitaskuld fór það svo að McGregor hætti við að hætta og barðist svo við Nate Diaz á UFC 202. Hann hafði þá betur en bardaginn var án nokkurs vafa sá stærsti í sögu UFC. En af hverju fer Conor til Íslands þegar hann er að undirbúa sig fyrir bardaga? „Ég er hárnákvæmur. Undirbúningur minn snýst um smáatriði. Þetta eru vísindi. Þegar ég er að undirbúa mig þá er ég ekki að leika mér. Ég finn réttu staðina, rétta fólkið og rétta umhverfið. Ísland er einn af þessum stöðum,“ sagði McGregor í viðtalinu.Gunnar Nelson og Conor McGregor eru góðir vinir.vísir/gettyTenging Conors við Ísland á sér langa sögu en fyrsti umboðsmaður hans var Haraldur Nelson, faðir Gunnars sem hefur verið æfingafélagi Conors um árabil. „Ég þekkti Conor áður en allt þetta byrjaði. Þegar hann var á félagslegum bótum og reyna að byggja upp feril sinn sem bardagamaður. Honum hefur ávallt liðið vel á Íslandi og margar ástæður fyrir því að það er eins og æfingaparadís fyrir hann.“ John Kavanagh, þjálfari þeirra Conors og Gunnars, segir að Ísland henti þeim vel. Sjá einnig: Conor: Þið gerið ekki annað en væla og skæla „Þar lifa þeir heilbrigðum lífsstíl. Lífið gengur aðeins hægar fyrir sig og frábært fyrir bardagamenn að stilla sig af, andlega og líkamlega. Það er ekki mikið stress og nóg af fersku lofti.“ Haraldur segir að Conor hafi klæðst íslensku landsliðstreyjunni á meðan Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu stóð í Frakklandi í sumar. „Við skiljum hann hér. Við berum virðingu fyrir því að hann hefur gert Ísland að sínu öðru heimili og fyrir okkur er hann eins og sonur.“
MMA Tengdar fréttir Conor: Þið gerið ekki annað en að væla og skæla Margir af bardagaköppunum í UFC kvarta yfir því að Conor McGregor fái of mikið borgað og sé ekkert nema kjafturinn. 1. nóvember 2016 11:00 Ronda hættir bráðum í UFC: „Næsti bardagi klárlega einn af mínum síðustu“ Ronda Rousey gagnrýnd fyrir að vera komin með annan fótinn út um UFC-dyrnar tveimur vikum fyrir endurkomuna í búrið. 2. nóvember 2016 11:30 Risvandamál varð þeim besta að falli UFC-stjarnan Jon Jones fær eins árs keppnisbann fyrir að nota menguð lyf sem hjálpaði honum í kynlífinu. 8. nóvember 2016 09:00 Allt brjálað á blaðamannafundi Conors: Reyndi að kasta stól í Alvarez og stal beltinu hans Conor McGregor mætti í minkapels á blaðamannafundinn fyrir UFC 205 sem fram fer á laugardagskvöldið en eins og oftast varð allt tryllt. 11. nóvember 2016 09:00 Aldo verður neyddur til að berjast Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. 2. nóvember 2016 12:30 Gunnar Nelson byrjaður að æfa aftur og vill mæta Dong snemma á næsta ári Vill mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim sem fyrst á næsta ári eftir að þurfa að hætta við bardagann í Belfast vegna meiðsla. 7. nóvember 2016 08:30 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjá meira
Conor: Þið gerið ekki annað en að væla og skæla Margir af bardagaköppunum í UFC kvarta yfir því að Conor McGregor fái of mikið borgað og sé ekkert nema kjafturinn. 1. nóvember 2016 11:00
Ronda hættir bráðum í UFC: „Næsti bardagi klárlega einn af mínum síðustu“ Ronda Rousey gagnrýnd fyrir að vera komin með annan fótinn út um UFC-dyrnar tveimur vikum fyrir endurkomuna í búrið. 2. nóvember 2016 11:30
Risvandamál varð þeim besta að falli UFC-stjarnan Jon Jones fær eins árs keppnisbann fyrir að nota menguð lyf sem hjálpaði honum í kynlífinu. 8. nóvember 2016 09:00
Allt brjálað á blaðamannafundi Conors: Reyndi að kasta stól í Alvarez og stal beltinu hans Conor McGregor mætti í minkapels á blaðamannafundinn fyrir UFC 205 sem fram fer á laugardagskvöldið en eins og oftast varð allt tryllt. 11. nóvember 2016 09:00
Aldo verður neyddur til að berjast Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. 2. nóvember 2016 12:30
Gunnar Nelson byrjaður að æfa aftur og vill mæta Dong snemma á næsta ári Vill mæta Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim sem fyrst á næsta ári eftir að þurfa að hætta við bardagann í Belfast vegna meiðsla. 7. nóvember 2016 08:30