Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 12:00 Conor í feld frá Gucci. Instagram/Skjáskot Það er greinilegt að Gucci, undir stjórn Alessandro Michele, er að slá í gegn hjá öllum. Sama hvort sem það eru fyrirsætur eða íþróttamenn, þá vilja allir eignast flíkur úr línunum hans. Conor McGregor er engin undantekning. Fyrir bardagann sinn um helgina við Eddie Alvarez birti McGregor myndir af sér í Gucci frá toppi til táar. Hann var í hvítri minka kápu við klassíska Gucci skó. Alls ekki amalegt hjá okkar manni. Jafnvel er þetta fullkomna dress ástæðan fyrir að hann fékk sjálfstraustið til að rústa bardaganum um helgina, hver veit. Lick them they're spotless A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Nov 10, 2016 at 6:27pm PST Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour
Það er greinilegt að Gucci, undir stjórn Alessandro Michele, er að slá í gegn hjá öllum. Sama hvort sem það eru fyrirsætur eða íþróttamenn, þá vilja allir eignast flíkur úr línunum hans. Conor McGregor er engin undantekning. Fyrir bardagann sinn um helgina við Eddie Alvarez birti McGregor myndir af sér í Gucci frá toppi til táar. Hann var í hvítri minka kápu við klassíska Gucci skó. Alls ekki amalegt hjá okkar manni. Jafnvel er þetta fullkomna dress ástæðan fyrir að hann fékk sjálfstraustið til að rústa bardaganum um helgina, hver veit. Lick them they're spotless A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Nov 10, 2016 at 6:27pm PST
Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour