Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum með forritið og spyrja spurninga hvort ekki sé örugglega verið að kippa hlutum í liðinn.
Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 en forritið gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann.
Why is #tinder still down. I'm trying to get that German D
— Da Fr3ak [Liam] (@dafr3ak) November 14, 2016
Mein #Tinder hängt. #DankeMerkel
— Ervin C. (@oerf) November 14, 2016
Tinder is down right now... I guess it's mirroring my dating life #storyofmylife #guysareassholes #canibestraight #tinder
— Matt (@mattcl218) November 14, 2016