Twitter fer á tröllaveiðar Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2016 14:45 Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir of hæg viðbrögð við tröllum og hrottum. Vísir/Getty Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa um langt skeið barist við harðskeið tröll og nethrotta. Það hefur jafnvel verið talin ástæða þess að Disney hætti við að kaupa Twitter. Á næstu dögum verður notendum gert kleift að hundsa ákveðna notendur og jafnvel ákveðin orð, samsetningu orða, notendanöfn, broskarla og myllumerki. Notendur munu einnig geta slitið sig frá samtölum þar sem þeir eru sífellt „taggaðir“ í þeirra óþökk. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram ofbeldi, einelti og áreitni hafi færst í aukana á undanförnum árum og nauðsynlegt sé að allir standi sameinaðir gegn þeirri þróun. Það hve opið Twitter er hafi verið notað til þess að níðast á fólki. Þar sem umræðan á Twitter eigi sér stað í rauntíma hafi reynst starfsmönnum þess erfitt að berjast gegn tröllunum og koma í veg fyrir dólgslæti og ofbeldi. Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir hægagang í þessum málum.Mynd/TwitterMynd/TwitterMYnd/TwitterAn update on the progress we've made in addressing online abuse: https://t.co/0Za3Sf6EOd— Twitter (@twitter) November 15, 2016 Tækni Tengdar fréttir Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa um langt skeið barist við harðskeið tröll og nethrotta. Það hefur jafnvel verið talin ástæða þess að Disney hætti við að kaupa Twitter. Á næstu dögum verður notendum gert kleift að hundsa ákveðna notendur og jafnvel ákveðin orð, samsetningu orða, notendanöfn, broskarla og myllumerki. Notendur munu einnig geta slitið sig frá samtölum þar sem þeir eru sífellt „taggaðir“ í þeirra óþökk. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram ofbeldi, einelti og áreitni hafi færst í aukana á undanförnum árum og nauðsynlegt sé að allir standi sameinaðir gegn þeirri þróun. Það hve opið Twitter er hafi verið notað til þess að níðast á fólki. Þar sem umræðan á Twitter eigi sér stað í rauntíma hafi reynst starfsmönnum þess erfitt að berjast gegn tröllunum og koma í veg fyrir dólgslæti og ofbeldi. Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir hægagang í þessum málum.Mynd/TwitterMynd/TwitterMYnd/TwitterAn update on the progress we've made in addressing online abuse: https://t.co/0Za3Sf6EOd— Twitter (@twitter) November 15, 2016
Tækni Tengdar fréttir Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30