Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 09:00 Stórglæsileg íbúð sem hefur nýlega verið gerð upp. Glamour/skjáskot Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð. Mest lesið Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð.
Mest lesið Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour