Kourtney og Scott láta reyna aftur á samband Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 10:30 Kourtney og Scott ætla greinilega að láta reyna aftur á samband sitt. Mynd/Getty Það lítur allt út fyrir að Kourtney Kardashian og Scott Disick séu byrjuð aftur saman. Þau hættu saman sumarið 2015 eftir að myndir birtust af Scott í fríi og vera ansi huggulegur með fyrrverandi kærustunni sinni. Scott og Kourtney sáust saman í fríi í Mexíkó um helgina án barnanna. Scott birti einnig ansi kynæsandi mynd af Kourtney í sundlauginni. Þrátt fyrir að fregnirnar séu ekki staðfestar þá er ekki hægt að neita fyrir að það sé eitthvað í gangi þeirra á milli. Þau eiga saman þrjú börn. Views A photo posted by Scott Disick (@letthelordbewithyou) on Nov 13, 2016 at 4:20pm PST Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Að taka stökkið Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour
Það lítur allt út fyrir að Kourtney Kardashian og Scott Disick séu byrjuð aftur saman. Þau hættu saman sumarið 2015 eftir að myndir birtust af Scott í fríi og vera ansi huggulegur með fyrrverandi kærustunni sinni. Scott og Kourtney sáust saman í fríi í Mexíkó um helgina án barnanna. Scott birti einnig ansi kynæsandi mynd af Kourtney í sundlauginni. Þrátt fyrir að fregnirnar séu ekki staðfestar þá er ekki hægt að neita fyrir að það sé eitthvað í gangi þeirra á milli. Þau eiga saman þrjú börn. Views A photo posted by Scott Disick (@letthelordbewithyou) on Nov 13, 2016 at 4:20pm PST
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Að taka stökkið Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour