Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 17. nóvember 2016 07:00 Spectacles frá Snap Inc. nordicphotos/AFP Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. Við sjálfsalana hafa svo myndast ógnarlangar raðir en þeir eru eini vettvangurinn þar sem kaupa má Spectacles, ný gleraugu frá fyrirtækinu Snap Inc. sem einnig heldur úti samfélagsmiðlinum Snapchat. Gleraugun eru búin myndavélum og senda þau stutt myndbönd beint í síma notandans sem getur svo hlaðið þeim inn á Snapchat-aðgang sinn. Techcrunch greinir frá því að í þessari markaðssetningu gangi Snap Inc. út frá einfaldri reglu: „Ef þú vilt gera vöruna þína töff þá skaltu ekki gefa nördum aðgang að henni fyrst.“ Því hafa tækniblaðamenn í Bandaríkjunum ekki fengið að prófa Spectacles nema þeir hafi verið svo heppnir að rekast á gulan sjálfsala.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. Við sjálfsalana hafa svo myndast ógnarlangar raðir en þeir eru eini vettvangurinn þar sem kaupa má Spectacles, ný gleraugu frá fyrirtækinu Snap Inc. sem einnig heldur úti samfélagsmiðlinum Snapchat. Gleraugun eru búin myndavélum og senda þau stutt myndbönd beint í síma notandans sem getur svo hlaðið þeim inn á Snapchat-aðgang sinn. Techcrunch greinir frá því að í þessari markaðssetningu gangi Snap Inc. út frá einfaldri reglu: „Ef þú vilt gera vöruna þína töff þá skaltu ekki gefa nördum aðgang að henni fyrst.“ Því hafa tækniblaðamenn í Bandaríkjunum ekki fengið að prófa Spectacles nema þeir hafi verið svo heppnir að rekast á gulan sjálfsala.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira