Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2016 20:45 Hugo Boss hefur sýnt á tískuvikunni í New York seinustu ár. Mynd/Getty Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss. Mest lesið Kominn tími á strigaskóna Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss.
Mest lesið Kominn tími á strigaskóna Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour