JP Morgan fær 30 milljarða króna í sekt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. nóvember 2016 07:00 Höfuðstöðvar JP Morgan Chase í New York. Nordicphotos/AFP JP Morgan Chase, bandaríska fjárfestingabankanum, hefur verið gert að greiða um þrjátíu milljarða króna sekt, alls 264 milljónir Bandaríkjadala, fyrir að hafa ráðið börn kínverskra embættismanna í vinnu. Ráðningarnar voru gerðar í þeim tilgangi að embættismennirnir myndu opna á viðskiptatækifæri í landinu. Bandaríska dómsmálaráðuneytið lýsti því yfir í gær að gjörðir bankans væru hreinar og klárar mútur og þær ógnuðu þjóðaröryggi. Rannsókn á málinu hefur staðið yfir frá árinu 2013. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
JP Morgan Chase, bandaríska fjárfestingabankanum, hefur verið gert að greiða um þrjátíu milljarða króna sekt, alls 264 milljónir Bandaríkjadala, fyrir að hafa ráðið börn kínverskra embættismanna í vinnu. Ráðningarnar voru gerðar í þeim tilgangi að embættismennirnir myndu opna á viðskiptatækifæri í landinu. Bandaríska dómsmálaráðuneytið lýsti því yfir í gær að gjörðir bankans væru hreinar og klárar mútur og þær ógnuðu þjóðaröryggi. Rannsókn á málinu hefur staðið yfir frá árinu 2013. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira