Kendall hrædd um eigin heilsu Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 11:30 Kendall segir að enginn læknir viti hvað er að sér. GLAMOUR/GETTY Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour
Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour