Kendall hrædd um eigin heilsu Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 11:30 Kendall segir að enginn læknir viti hvað er að sér. GLAMOUR/GETTY Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour
Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour