Kendall hrædd um eigin heilsu Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 11:30 Kendall segir að enginn læknir viti hvað er að sér. GLAMOUR/GETTY Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér. Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour
Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér.
Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour