Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 13:00 Heidi Klum sparar ekkert þegar það kemur að hrekkjavökunni. Myndir/Getty Það fer ekkert á milli mála að Heidi Klum er drottning hrekkjavökunnar. Ár eftir ár slær hún í gegn með mögnuðum búningum sem mikill metnaður hefur verið lagður í. Þetta árið sló hún hinsvegar öll met. Í ár má segja að hún hafi klónað sig. Hún mætti á rauða dregilinn fyrir veisluna sína ásamt fimm öðrum eftirlíkingum af sjálfri sér. Stúlkurnar voru allar eins klæddar og vaxnar, með alveg eins hár og átt hafði verið við andlit sumra stelpnanna. Það verður erfitt að toppa þennan búning á næsta ári en við bíðum spenntar eftir því hvernig hún mun fara að því. Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour
Það fer ekkert á milli mála að Heidi Klum er drottning hrekkjavökunnar. Ár eftir ár slær hún í gegn með mögnuðum búningum sem mikill metnaður hefur verið lagður í. Þetta árið sló hún hinsvegar öll met. Í ár má segja að hún hafi klónað sig. Hún mætti á rauða dregilinn fyrir veisluna sína ásamt fimm öðrum eftirlíkingum af sjálfri sér. Stúlkurnar voru allar eins klæddar og vaxnar, með alveg eins hár og átt hafði verið við andlit sumra stelpnanna. Það verður erfitt að toppa þennan búning á næsta ári en við bíðum spenntar eftir því hvernig hún mun fara að því.
Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour