Fámennt á Bessastöðum að frátöldum ferðamönnum í leit að Geysi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. nóvember 2016 11:31 Bessastaðir baðaðir sól. Vísir/GVA Rólegt hefur verið á Bessastöðum það sem af er degi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti í gær að hann myndi ræða við forystumenn flokkanna í dag og því von á að einhverjir formenn flokka kíki í heimsókn. Guðni ætlar að taka afstöðu til veitingar stjórnarmyndunarumboðs á næstu dögum að því er sagði í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær. Guðni fundaði sem kunnugt er í gær með formönnum allra flokka sem fengu þingmenn kjörna á Alþingi. Mættu formennirnir hver á fætur öðrum frá tíu um morguninn til klukkan fjögur síðdegis þegar Oddný Harðardóttir mætti fyrir hönd Samfylkingarinnar. Að loknum fundi með forseta sagði hún af sér formennsku flokksins.Sjá einnig:Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór En þótt enginn formaður flokkanna sé mættur á Bessastaði það sem af er degi hafa erlendir ferðamenn látið sjá sig. Þar má segja að eldri maður ásamt ungum manni og konu um þrítugt hafi stolið senunni þegar þau renndu í hlað að kirkjunni á bílaleigubíl sínum. Þau voru með kort á lofti á gangi í leit að Geysi, rúmlega hundrað kílómetra frá Haukadal. Misskilningurinn var fólginn í því að verslunin Geysir var merkt inn á kortið í kringum Bessastaði. Fulltrúi fréttastofu á staðnum ræddi við ferðamennina og fengu leiðbeiningar um hvernig væri best að koma sér á hverasvæðið í Haukadal. Ferðamennska á Íslandi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. 1. nóvember 2016 07:00 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Rólegt hefur verið á Bessastöðum það sem af er degi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti í gær að hann myndi ræða við forystumenn flokkanna í dag og því von á að einhverjir formenn flokka kíki í heimsókn. Guðni ætlar að taka afstöðu til veitingar stjórnarmyndunarumboðs á næstu dögum að því er sagði í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær. Guðni fundaði sem kunnugt er í gær með formönnum allra flokka sem fengu þingmenn kjörna á Alþingi. Mættu formennirnir hver á fætur öðrum frá tíu um morguninn til klukkan fjögur síðdegis þegar Oddný Harðardóttir mætti fyrir hönd Samfylkingarinnar. Að loknum fundi með forseta sagði hún af sér formennsku flokksins.Sjá einnig:Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór En þótt enginn formaður flokkanna sé mættur á Bessastaði það sem af er degi hafa erlendir ferðamenn látið sjá sig. Þar má segja að eldri maður ásamt ungum manni og konu um þrítugt hafi stolið senunni þegar þau renndu í hlað að kirkjunni á bílaleigubíl sínum. Þau voru með kort á lofti á gangi í leit að Geysi, rúmlega hundrað kílómetra frá Haukadal. Misskilningurinn var fólginn í því að verslunin Geysir var merkt inn á kortið í kringum Bessastaði. Fulltrúi fréttastofu á staðnum ræddi við ferðamennina og fengu leiðbeiningar um hvernig væri best að koma sér á hverasvæðið í Haukadal.
Ferðamennska á Íslandi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. 1. nóvember 2016 07:00 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Samfylkingin fjarlægst tilgang sinn Uppi eru hugmyndir innan Samfylkingarinnar um að breyta um ásýnd, sameinast öðrum flokkum eða leggja flokkinn niður. 1. nóvember 2016 07:00
Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45