Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour