Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour