Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2016 11:30 Myndir/Berglaug Petra Garðarsdóttir Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli. Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour
Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli.
Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour