Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2016 11:30 Myndir/Berglaug Petra Garðarsdóttir Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli. Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour
Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli.
Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour