43 tegundir í boði af jólabjór í ár Díana Sjöfn Jóhannsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 14:38 þegar lækkar á lofti sólin, þá kemur jólabjórinn Vísir/GettyImages Þegar hausta tekur fara ótal margir íslendingar að bíða óþreyjufullir eftir komu jólabjórsins sem gleður á köldum vetrarkvöldum. Í vikunni tilkynnti ÁTVR að sala á jólabjórnum muni hefjast þann 15. nóvember. Gott úrval jólabjóra mun vera í boði í ár og það verður hægt að velja úr 43 tegundum. Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Mikil stemming hefur skapast hjá neytendum fyrir komu jólabjórsins ár hvert og fara margir í ítarlega smökkun á hverjum bjór fyrir sig til að ákvarða hvað sé best á markaðnum. Undanfarin ár hafa margar jólabjórstegundir selst upp löngu fyrir jól en áhugi á jólabjór virðist verða meiri með ári hverju. Í fyrra voru 34 tegundir í boði svo mikil fjölgun hefur orðið á einu ári. í dag er J-dagurinn en þá fer jólabjór Tuborg í sölu á börum landsins. Löng hefð er fyrir þessum degi sem er alltaf fyrsta föstudag í nóvember og hefur dagurinn verið haldinn hátíðlegur í Danmörku frá árinu 1990. Ísland hefur tekið þennan dag upp á sína arma og verður hann einungis vinsælli með hverju árinu sem líður. Salan á jólabjór eykst sífellt með árunum og framboð nýrra tegunda á markaðnum verður bara betra. Bjórþyrstir íslendingar geta því beðið spenntir eftir 15. nóvember. Jólafréttir Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Sjá meira
Þegar hausta tekur fara ótal margir íslendingar að bíða óþreyjufullir eftir komu jólabjórsins sem gleður á köldum vetrarkvöldum. Í vikunni tilkynnti ÁTVR að sala á jólabjórnum muni hefjast þann 15. nóvember. Gott úrval jólabjóra mun vera í boði í ár og það verður hægt að velja úr 43 tegundum. Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Mikil stemming hefur skapast hjá neytendum fyrir komu jólabjórsins ár hvert og fara margir í ítarlega smökkun á hverjum bjór fyrir sig til að ákvarða hvað sé best á markaðnum. Undanfarin ár hafa margar jólabjórstegundir selst upp löngu fyrir jól en áhugi á jólabjór virðist verða meiri með ári hverju. Í fyrra voru 34 tegundir í boði svo mikil fjölgun hefur orðið á einu ári. í dag er J-dagurinn en þá fer jólabjór Tuborg í sölu á börum landsins. Löng hefð er fyrir þessum degi sem er alltaf fyrsta föstudag í nóvember og hefur dagurinn verið haldinn hátíðlegur í Danmörku frá árinu 1990. Ísland hefur tekið þennan dag upp á sína arma og verður hann einungis vinsælli með hverju árinu sem líður. Salan á jólabjór eykst sífellt með árunum og framboð nýrra tegunda á markaðnum verður bara betra. Bjórþyrstir íslendingar geta því beðið spenntir eftir 15. nóvember.
Jólafréttir Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Sjá meira