Danir tekið tæpar tvær milljónir króna af flóttamönnum á árinu Bjarki Ármannsson skrifar 5. nóvember 2016 11:04 Lögum sem heimila danska ríkinu að gera eignir flóttamanna upptækar hefur aðeins verið beitt fjórum sinnum. Vísir/AFP Danska ríkið hefur aðeins gert upptækar um tvær milljónir íslenskra króna með gríðarlega umdeildum lögum sem sett voru í ársbyrjun. Lögin heimila yfirvöldum meðal annars að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar.Breska ríkisútvarpið hefur það eftir dönsku lögreglunni að eignir hafi fjórum sinnum verið gerðar upptækar með þessum hætti frá því að lögin voru samþykkt í febrúar. Samtals hafi lögregla haft 117.600 danskar krónur upp úr krafsinu, um 1,9 milljónir íslenskra króna. Lögin hafa sætt mikilli gagnrýni, bæði í Danmörku og víðar, og þeim meðal annars líkt við það þegar eignir gyðinga voru gerðar upptækar á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Johanne Schmidt-Nielsen, þingmaður Rauðgræna bandalagsins sem mælti gegn lögunum á sínum tíma, segir takmarkaða beitingu laganna sýna það að þeim hafi fyrst og fremst verið ætlað að hræða flóttamenn í burtu frá Danmörku. Hælisumsóknum hefur fækkað verulega í Danmörku á árinu en í frétt breska ríkisútvarpsins segir að það sé í takti við þróun í flestum ríkjum Evrópu og tengist sennilega frekar aðgerðum í Tyrklandi og á Balkanskaga frekar en áhrifum dönsku laganna. Lögunum var fjórum sinnum beitt á árinu. 79.600 danskar krónur, um 1,3 milljónir, sem teknar voru af fimm Írönum í júní var stærsta einstaka upphæðin. Flóttamenn Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Danir hyggjast herða reglur um hælisleitendur enn frekar Lars Løkke Rasmussen segir straum flóttafólks til Danmerkur geta leitt til ringulreiðar í landinu. 11. nóvember 2015 16:28 Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Danska ríkið hefur aðeins gert upptækar um tvær milljónir íslenskra króna með gríðarlega umdeildum lögum sem sett voru í ársbyrjun. Lögin heimila yfirvöldum meðal annars að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar.Breska ríkisútvarpið hefur það eftir dönsku lögreglunni að eignir hafi fjórum sinnum verið gerðar upptækar með þessum hætti frá því að lögin voru samþykkt í febrúar. Samtals hafi lögregla haft 117.600 danskar krónur upp úr krafsinu, um 1,9 milljónir íslenskra króna. Lögin hafa sætt mikilli gagnrýni, bæði í Danmörku og víðar, og þeim meðal annars líkt við það þegar eignir gyðinga voru gerðar upptækar á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Johanne Schmidt-Nielsen, þingmaður Rauðgræna bandalagsins sem mælti gegn lögunum á sínum tíma, segir takmarkaða beitingu laganna sýna það að þeim hafi fyrst og fremst verið ætlað að hræða flóttamenn í burtu frá Danmörku. Hælisumsóknum hefur fækkað verulega í Danmörku á árinu en í frétt breska ríkisútvarpsins segir að það sé í takti við þróun í flestum ríkjum Evrópu og tengist sennilega frekar aðgerðum í Tyrklandi og á Balkanskaga frekar en áhrifum dönsku laganna. Lögunum var fjórum sinnum beitt á árinu. 79.600 danskar krónur, um 1,3 milljónir, sem teknar voru af fimm Írönum í júní var stærsta einstaka upphæðin.
Flóttamenn Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Danir hyggjast herða reglur um hælisleitendur enn frekar Lars Løkke Rasmussen segir straum flóttafólks til Danmerkur geta leitt til ringulreiðar í landinu. 11. nóvember 2015 16:28 Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21
Danir hyggjast herða reglur um hælisleitendur enn frekar Lars Løkke Rasmussen segir straum flóttafólks til Danmerkur geta leitt til ringulreiðar í landinu. 11. nóvember 2015 16:28
Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða Frumvarpið heimilar yfirvöldum að leggja hald á eignir flóttafólks. 26. janúar 2016 22:56