Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour