Svona voru aðstæður við björgun rjúpnaskyttnanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2016 10:15 Björgunarsveitir máttu glíma við vatnsmiklar ár og mikið rok þegar leitað var að tveimur rjúknaskyttum um helgina. Mynd/Skjáskot Björgunarsveitarmenn sem tóku þátt í leit að tveimur rjúpnaskyttum á Snæfellsnesi um helgina máttu glíma við afar erfiðar aðstæður í leitinni líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Leit hófst á laugardag en mennirnir fundust um klukkan tvö í gær. Mikil þoka, rok og töluvert vatnsveður gerðu leitarmönnum erfitt um vik en þegar allt var talið komu um 200 manns að leitinni þegar mest lét. Mennirnir sem leitað var að höfðu leitað sér skjóls undan veðrinu ofarlega í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði. Voru þeir orðnir bæði kaldir og blautir þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim.Skytturnar höfðu leitað sér skjóls í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði.Vísir/Loftmyndir.isVeðuraðstæður voru þannig að litlar ár urðu gríðarlega vatnsmiklar líkt og sjá má meðfylgjandi myndbandi en nokkrum klukkutímum áður en að myndbandið hér að ofan var tekið mátti hæglega vaða yfir ána. Það var þó annað upp á teningnum þegar þessi hluti leitarmanna þurfti að komast yfir ána en líkt og sjá má þurfti fjölda manns til þess að koma öllum leitarmönnum og búnaði yfir ána. Þór Þorsteinnson birtir myndbandið á Facebook-síðu sinni. „Lokametranir á annars erfiðum degi - Ég er ákaflega stoltur af að vera hluti af þessari heild sem hugsar í lausnum en ekki vandamálum með samvinnu en ekki sérhagsmuni að leiðarljósi,“ skrifar Þór við myndbandið. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6. nóvember 2016 14:19 Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Björgunarsveitarmenn sem tóku þátt í leit að tveimur rjúpnaskyttum á Snæfellsnesi um helgina máttu glíma við afar erfiðar aðstæður í leitinni líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Leit hófst á laugardag en mennirnir fundust um klukkan tvö í gær. Mikil þoka, rok og töluvert vatnsveður gerðu leitarmönnum erfitt um vik en þegar allt var talið komu um 200 manns að leitinni þegar mest lét. Mennirnir sem leitað var að höfðu leitað sér skjóls undan veðrinu ofarlega í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði. Voru þeir orðnir bæði kaldir og blautir þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim.Skytturnar höfðu leitað sér skjóls í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði.Vísir/Loftmyndir.isVeðuraðstæður voru þannig að litlar ár urðu gríðarlega vatnsmiklar líkt og sjá má meðfylgjandi myndbandi en nokkrum klukkutímum áður en að myndbandið hér að ofan var tekið mátti hæglega vaða yfir ána. Það var þó annað upp á teningnum þegar þessi hluti leitarmanna þurfti að komast yfir ána en líkt og sjá má þurfti fjölda manns til þess að koma öllum leitarmönnum og búnaði yfir ána. Þór Þorsteinnson birtir myndbandið á Facebook-síðu sinni. „Lokametranir á annars erfiðum degi - Ég er ákaflega stoltur af að vera hluti af þessari heild sem hugsar í lausnum en ekki vandamálum með samvinnu en ekki sérhagsmuni að leiðarljósi,“ skrifar Þór við myndbandið.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6. nóvember 2016 14:19 Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6. nóvember 2016 14:19
Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43