Risvandamál varð þeim besta að falli Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2016 09:00 Jon Jones grét þegar tilkynnt var að hann féll á lyfjaprófi. vísir/getty Jon Jones, heimsmeistari í léttvigt í UFC, hefur verið úrskurðaður í eins árs keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Árangursbætandi lyfið sem hann tók hjálpaði honum þó ekki í búrinu, heldur í rúminu. BBC greinir frá. Jones, sem var á hátindinum að flestra mati besti UFC-bardagamaður sögunnar, féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200 bardagakvöldið þar sem hann átti að mæta Daniel Cormier. Tvö efni á bannlista fundust í lyfsýni hans. Bandaríska lyfjaeftirlitið, WADA úrskurðaði Jones í bann. Hann segir í yfirlýsingu sem hann sendi á ESPN að hann vonaðist eftir betri niðurstöðu en er ánægður að það sé komið á hreint að hann sé ekki svindlari.Daniel Cormier og Jon Jones áttu að mætast á UFC 200.vísir/gettyÍ lyfsýni Jones fundust bæði leifar af metabólískum efnum og hormónalyfjum en þau komu úr menguðum pillum sem íþróttastjarnan tók við risvandamáli sínu. Jones grét hástöfum á blaðamannafundi þegar tilkynnt var að hann féll á lyfjabanni í sumar og sagðist aldrei hafa vísvitandi tekið ólögleg lyf. Sérstök nefnd innan lyfjaeftirlitsins rannsakaði málið og fannst málflutningur Jones trúverðugur. Pillurnar sem hann tók við risvandamálinu voru skoðaðar og þar kom sannleikurinn í ljós. Nefndið sagði að tilgangur lyfsins „væri að auka getu í kynlífi en ekki í íþróttum.“ Í skýrslu nefndarinnar kom enn fremur fram að Jones „væri ekki svindlari“ og að hann myndi ekki bara missa af ári frá keppni vegna alls þessa heldur verður hann af níu milljónum dala í tekjur. MMA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Jon Jones, heimsmeistari í léttvigt í UFC, hefur verið úrskurðaður í eins árs keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Árangursbætandi lyfið sem hann tók hjálpaði honum þó ekki í búrinu, heldur í rúminu. BBC greinir frá. Jones, sem var á hátindinum að flestra mati besti UFC-bardagamaður sögunnar, féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200 bardagakvöldið þar sem hann átti að mæta Daniel Cormier. Tvö efni á bannlista fundust í lyfsýni hans. Bandaríska lyfjaeftirlitið, WADA úrskurðaði Jones í bann. Hann segir í yfirlýsingu sem hann sendi á ESPN að hann vonaðist eftir betri niðurstöðu en er ánægður að það sé komið á hreint að hann sé ekki svindlari.Daniel Cormier og Jon Jones áttu að mætast á UFC 200.vísir/gettyÍ lyfsýni Jones fundust bæði leifar af metabólískum efnum og hormónalyfjum en þau komu úr menguðum pillum sem íþróttastjarnan tók við risvandamáli sínu. Jones grét hástöfum á blaðamannafundi þegar tilkynnt var að hann féll á lyfjabanni í sumar og sagðist aldrei hafa vísvitandi tekið ólögleg lyf. Sérstök nefnd innan lyfjaeftirlitsins rannsakaði málið og fannst málflutningur Jones trúverðugur. Pillurnar sem hann tók við risvandamálinu voru skoðaðar og þar kom sannleikurinn í ljós. Nefndið sagði að tilgangur lyfsins „væri að auka getu í kynlífi en ekki í íþróttum.“ Í skýrslu nefndarinnar kom enn fremur fram að Jones „væri ekki svindlari“ og að hann myndi ekki bara missa af ári frá keppni vegna alls þessa heldur verður hann af níu milljónum dala í tekjur.
MMA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira