18 stiga hiti á Vopnafirði í gær Samúel Karl Ólason skrifar 8. nóvember 2016 07:40 Frá Vopnafirði. Vísir/Pjetur Hlýtt loft úr suðri var yfir landinu í gær og mældist mestur hiti á Vopnafirði. Þar mældist hitastigið 18 gráður. Þá sló sunnanvindurinn í storm á allnokkrum mælistöðvum samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Nú standa yfir breytingar á hitastigi þar sem kuldaskil liggja yfir landinu og skipta því í raun í tvennt. Enn þá er hlýtt á austanverðu landinu þar sem einnig er hvassviðri og rigning. Vestan megin er hitinn hins vegar farinn að lækka og samkvæmt Veðurstofunni stefni hingað svokallaður samskilahali. Honum fylgir hvass vindur og hryðjukennd úrkoma. Mögulega mun krapi eða snjór sjást á fjallvegum þar sem hitinn mun lækka ört. Þá mun draga verulega úr vindi eftir hádegi. Sunnan- og vestanlands verða skúrir eða slydduél viðloðandi en yfirleitt verður þurrt annars staðar.Á miðvikudag: Suðaustlæg átt 5-10 m/s og þurrt og bjart að mestu norðantil á landinu. Annars stöku skúrir eða él, en úrkomumeira á Suðausturlandi. Vægt frost, en hiti víða 0 til 5 stig við ströndina.Á fimmtudag: Breytileg átt 3-8, skýjað með köflum eða bjartviðri og yfirleitt þurrt, en vaxandi suðaustan átt og þykknar upp vestantil á landinu um kvöldið. Kólnar lítið eitt.Á föstudag: Allhvöss eða hvöss austan- og suðaustanátt. Talsverð rigning eða slydda sunnan- og vestantil, en annars slydda eða snjókoma með köflum. Heldur hlýnandi veður.Á laugardag: Suðvestlæg átt. Stöku él vestantil á landinu, slydda eða snjókoma austantil. Hiti 0 til 5 stig við sjóinn, en vægt frost til landsins.Á sunnudag: Vaxandi sunnan átt með rigningu og hlýnandi veðri.Á mánudag: Útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða éljum og kólnandi veðri. Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Hlýtt loft úr suðri var yfir landinu í gær og mældist mestur hiti á Vopnafirði. Þar mældist hitastigið 18 gráður. Þá sló sunnanvindurinn í storm á allnokkrum mælistöðvum samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Nú standa yfir breytingar á hitastigi þar sem kuldaskil liggja yfir landinu og skipta því í raun í tvennt. Enn þá er hlýtt á austanverðu landinu þar sem einnig er hvassviðri og rigning. Vestan megin er hitinn hins vegar farinn að lækka og samkvæmt Veðurstofunni stefni hingað svokallaður samskilahali. Honum fylgir hvass vindur og hryðjukennd úrkoma. Mögulega mun krapi eða snjór sjást á fjallvegum þar sem hitinn mun lækka ört. Þá mun draga verulega úr vindi eftir hádegi. Sunnan- og vestanlands verða skúrir eða slydduél viðloðandi en yfirleitt verður þurrt annars staðar.Á miðvikudag: Suðaustlæg átt 5-10 m/s og þurrt og bjart að mestu norðantil á landinu. Annars stöku skúrir eða él, en úrkomumeira á Suðausturlandi. Vægt frost, en hiti víða 0 til 5 stig við ströndina.Á fimmtudag: Breytileg átt 3-8, skýjað með köflum eða bjartviðri og yfirleitt þurrt, en vaxandi suðaustan átt og þykknar upp vestantil á landinu um kvöldið. Kólnar lítið eitt.Á föstudag: Allhvöss eða hvöss austan- og suðaustanátt. Talsverð rigning eða slydda sunnan- og vestantil, en annars slydda eða snjókoma með köflum. Heldur hlýnandi veður.Á laugardag: Suðvestlæg átt. Stöku él vestantil á landinu, slydda eða snjókoma austantil. Hiti 0 til 5 stig við sjóinn, en vægt frost til landsins.Á sunnudag: Vaxandi sunnan átt með rigningu og hlýnandi veðri.Á mánudag: Útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða éljum og kólnandi veðri.
Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira