"Ég ætlaði aldrei að grennast svona mikið“ Ritstjórn skrifar 8. nóvember 2016 14:30 Bella segist fara eftir ströngu matarræði og hreyfir sig mikið. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur viðurkennt að líkaminn hennar hefur breyst frá því að hún hóf að starfa innan tískubransans. Hún segist óvart hafa grennst meira en hún ætlaði sér en hún hafi alltaf langað til þess að halda í brjóstin sín og rassinn. Kúrinn hennar er afar strangur og hún æfir hátt í þrjá tíma á dag. „Ég æfði of mikið og rassinn minn fór, ég vildi að ég væri stærri rass,“ segir Bella í viðtali við People. Hún segir þó að líkaminn sinn sé eins og jójó og að þyngdin fari upp og niður, eins og hjá flestum öðrum. Þrátt fyrir að margir líti á hana og aðrar fyrirsætur og sjái nánast fullkominn líkama þá segir hún að hún sé með sitt óöryggi eins og aðrir. Bella mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni í fyrsta sinn í mánuðinum. Where I'd rather be Calm... A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Oct 16, 2016 at 10:16am PDT Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour
Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur viðurkennt að líkaminn hennar hefur breyst frá því að hún hóf að starfa innan tískubransans. Hún segist óvart hafa grennst meira en hún ætlaði sér en hún hafi alltaf langað til þess að halda í brjóstin sín og rassinn. Kúrinn hennar er afar strangur og hún æfir hátt í þrjá tíma á dag. „Ég æfði of mikið og rassinn minn fór, ég vildi að ég væri stærri rass,“ segir Bella í viðtali við People. Hún segir þó að líkaminn sinn sé eins og jójó og að þyngdin fari upp og niður, eins og hjá flestum öðrum. Þrátt fyrir að margir líti á hana og aðrar fyrirsætur og sjái nánast fullkominn líkama þá segir hún að hún sé með sitt óöryggi eins og aðrir. Bella mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni í fyrsta sinn í mánuðinum. Where I'd rather be Calm... A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Oct 16, 2016 at 10:16am PDT
Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour