Skipulagði hryðuverkaárásirnar í París og Brussel Guðsteinn Bjarnason skrifar 9. nóvember 2016 07:15 Fjöldi fólks kom saman fyrir utan veitingastaðinn Le Crillon í París þann 15. nóvember, tveimur dögum eftir sjálfsvígsárásirnar þar í borg, til að minnast hinna látnu. vísir/afp Franska lögreglan hefur lýst eftir Oussama Atar, 32 ára gömlum manni sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar bæði í París í nóvember á síðasta ári og í Brussel í mars síðastliðnum. Fyrir var vitað að hann tengdist sjálfsvígsárásunum á flugvöll og jarðlestarstöð í Brussel en nú telur lögreglan sig hafa vitneskju um að hann hafi einnig átt hlut að árásunum í París. Atar er belgískur ríkisborgari, ættaður frá Írak og frændi bræðranna Ibrahims og Khalids El Bakraoui sem tóku þátt í sjálfsvígsárásunum í Brussel. Árið 2005 var hann handtekinn í Írak og var um hríð fangi í hinu alræmda Abu Ghraib-fangelsi þar í landi. Þar er hann talinn hafa komist í kynni við harðskeytta vígamenn, meðal annars Abu Bakr al Baghdadi, leiðtoga Daish-samtakanna, sem kalla sig Íslamskt ríki og hafa undanfarin misseri verið með stór svæði í Írak og Sýrlandi á sínu valdi. Belgíska lögreglan hefur fullyrt að það hafi verið Atar sem fékk frændur sína tvo á band vígamanna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Varar við fleiri árásum í Frakklandi Um 15 þúsund manns eru undir smásjá lögreglu. 11. september 2016 12:21 Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45 Tveir lögreglumenn stungnir í Brussel Ríkissaksóknari rannsakar málið sem mögulega hryðjuverkaárás. 5. október 2016 15:25 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Franska lögreglan hefur lýst eftir Oussama Atar, 32 ára gömlum manni sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar bæði í París í nóvember á síðasta ári og í Brussel í mars síðastliðnum. Fyrir var vitað að hann tengdist sjálfsvígsárásunum á flugvöll og jarðlestarstöð í Brussel en nú telur lögreglan sig hafa vitneskju um að hann hafi einnig átt hlut að árásunum í París. Atar er belgískur ríkisborgari, ættaður frá Írak og frændi bræðranna Ibrahims og Khalids El Bakraoui sem tóku þátt í sjálfsvígsárásunum í Brussel. Árið 2005 var hann handtekinn í Írak og var um hríð fangi í hinu alræmda Abu Ghraib-fangelsi þar í landi. Þar er hann talinn hafa komist í kynni við harðskeytta vígamenn, meðal annars Abu Bakr al Baghdadi, leiðtoga Daish-samtakanna, sem kalla sig Íslamskt ríki og hafa undanfarin misseri verið með stór svæði í Írak og Sýrlandi á sínu valdi. Belgíska lögreglan hefur fullyrt að það hafi verið Atar sem fékk frændur sína tvo á band vígamanna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Varar við fleiri árásum í Frakklandi Um 15 þúsund manns eru undir smásjá lögreglu. 11. september 2016 12:21 Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45 Tveir lögreglumenn stungnir í Brussel Ríkissaksóknari rannsakar málið sem mögulega hryðjuverkaárás. 5. október 2016 15:25 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Varar við fleiri árásum í Frakklandi Um 15 þúsund manns eru undir smásjá lögreglu. 11. september 2016 12:21
Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45
Tveir lögreglumenn stungnir í Brussel Ríkissaksóknari rannsakar málið sem mögulega hryðjuverkaárás. 5. október 2016 15:25
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila