Þjálfari Patriots segist vera góðvinur Trump Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2016 23:15 Donald Trump og Bill Belichick. vísir/Getty Það vakti athygli á lokaspretti kosningabaráttunnar í forsetakjöri Bandaríkjanna þegar Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, las upp bréf frá Bill Belichick, þjálfara NFL-liðsins New England Patriots. Belichick óskaði Trump með „framúrskarandi kosningabaráttu“ og segir að honum hafi verið gert erfitt fyrir með óhliðhollri og neikvæðri umfjöllun í fjölmiðlum. Hann segist bera ómælda virðingu fyrir Trump vegna þeirrar þrautsegju sem hann hefur þurft að sýna undanfarið ár. Sem kunnugt er var Trump kjörinn Bandaríkjaforseti í nótt og Belichick tjáði sig um bréf sitt til hans á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaus Brady í alvöru Trump? „Ég skrifa hundruði bréfa og minnisblaða í hverjum mánuði. Það þýðir ekki að ég sé sammala því sem viðkomandi segir í einu og öllu. En ég á í vináttusambandi við marga og þetta snýst um það. Þetta snýst ekki um stjórnmálin.“ „Ég hef fengið margar fyrirspurnir um bréfið sem ég skrifaði Donald Trump á mánudag. Vinátta okkar er margra ára gömul,“ sagði Trump sem benti á að John Kerry, fráfarandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi verið gestur hans í búningsklefa Patriots á dögunum. Kerry sé einnig góðvinur Belichick. New England Patriots leikur næst gegn Seattle Seahawks um helgina og neitaði Belichick að svara frekari spurningum um Trump og bréfið. Svar hans við öllum spurningum var einfalt: „Seattle.“ Öllum öðrum spurningum um Trump var svarað með þessu eina orði og greip hann ítrekað frammi fyrir viðkomandi blaðamanni ef honum sýndist svo. Upptöku af blaðamannafundinum má sjá hér. Donald Trump NFL Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Það vakti athygli á lokaspretti kosningabaráttunnar í forsetakjöri Bandaríkjanna þegar Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, las upp bréf frá Bill Belichick, þjálfara NFL-liðsins New England Patriots. Belichick óskaði Trump með „framúrskarandi kosningabaráttu“ og segir að honum hafi verið gert erfitt fyrir með óhliðhollri og neikvæðri umfjöllun í fjölmiðlum. Hann segist bera ómælda virðingu fyrir Trump vegna þeirrar þrautsegju sem hann hefur þurft að sýna undanfarið ár. Sem kunnugt er var Trump kjörinn Bandaríkjaforseti í nótt og Belichick tjáði sig um bréf sitt til hans á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaus Brady í alvöru Trump? „Ég skrifa hundruði bréfa og minnisblaða í hverjum mánuði. Það þýðir ekki að ég sé sammala því sem viðkomandi segir í einu og öllu. En ég á í vináttusambandi við marga og þetta snýst um það. Þetta snýst ekki um stjórnmálin.“ „Ég hef fengið margar fyrirspurnir um bréfið sem ég skrifaði Donald Trump á mánudag. Vinátta okkar er margra ára gömul,“ sagði Trump sem benti á að John Kerry, fráfarandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi verið gestur hans í búningsklefa Patriots á dögunum. Kerry sé einnig góðvinur Belichick. New England Patriots leikur næst gegn Seattle Seahawks um helgina og neitaði Belichick að svara frekari spurningum um Trump og bréfið. Svar hans við öllum spurningum var einfalt: „Seattle.“ Öllum öðrum spurningum um Trump var svarað með þessu eina orði og greip hann ítrekað frammi fyrir viðkomandi blaðamanni ef honum sýndist svo. Upptöku af blaðamannafundinum má sjá hér.
Donald Trump NFL Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira